Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Blaðsíða 51
DV Sport LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER2004 51 Bókin hans Phils Jackson er þegar orðin mjög umdeild Phil Jackson seldi sál sína Ekki eru allir á eitt sáttir við út- gáfu bókarinnar The Last Sea- son: A Team In Search Of Its Soul eftir Phil Jackson, fyrr- um þjálfara Los Angeles Lakers. Eins og fram hefur komið varpar Jackson dökku ljósi á Kobe Bryant í bókinni og rýfur tnínað sinn við stjóm Lakers- liðsins. PeterVecsey, blaðamaður New York Post, segir Jackson svíkja félaga sína með því að segja frá hvað gerðist bakvið tjöldin. í grein hans kemur m.a. fram að opinber birting á trúnaðarsamtölum sem og samtölum af öðrum fundum, sé þveröfugt farið við það sem þjálfarinn stendur fyrir. „Það er bara eitt sem ég get talið Jackson til tekna og það er að hann sér sóma sinn í að gera þetta undir nafni," segir Vecsey. Vecsey dregur í efa að þjálfarinn hefði látið verða af útgáfu bókarinnar, hefði Lakers náð að vinna titil- inn á síðasta tímabili. Þá hefði Jackson fengið sinn tí- unda meistarahring og getað sest í helgan stein með glæsibrag. Jafnvel unnið valdastríðið við Bryant, fengið hon- um skipt og verið skipaður fram- kvæmdastjóri Lakers. Vecsey finnst framtakið eigin- gjarnt í meira lagi. „Þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig Jackson hefði brugðist við, hefðu Kobe, Mitch Kupchak, Jerry West og eiginkona Glens Rice skrifað bók um hvað hann sagði og gerði fyrir luktum dyrum. Hann hefði orðið æfur.“ Fólk gef- ur út bækur af tveimur ástæðum, annað hvort til tilfinn- ingagöfgun- ar eða til peninga- gróða. „Phil Jackson er svo sannar- lega að falast eftir hinu síð- arnefnda. Hann þarf ekkert að hreinsa sál- ina sína, því hana seldi hann fyrir löngu,“ segir Vecsey. sXe@dv.is EM hjáU-19 á íslandi? KSÍ hefur sótt um að fá að halda lokakeppni EM hjá U-19 ára liðum kvenna árið 2007. KSÍ á 60 ára afmæli á því ári og vili gjama fagna þvf meðal annars með þessum hætti. Síðar í mán- uðinum er von á fulltrúum frá knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, til þess að lita á aðstæður hér á landi, skoða hótel, knatt- spyrnuvelli á landinuog fleira. Akvörðun UEFA mun væntanlega liggja fyrir í byrjun næsta árs. O’Leary skrif ar undir David O’Leary, stjóriAston Vllla, greindi frá því í gær að hamt myndi að öllum líkindum skrifa undir nýjan þriggja og hálfs árs samning við félagið á næstu dögum. „Það á aðeins eftir aö ganga ffá smáatriðum en annars hafa menn náð samkomulagi tun öll helstu málefnin. Ég verð mjög hamingjusamur ef við ljúkum þessu bráðlega því hér líður mér vel og vil gjama starfa áfram," sagði O’Leary í gær. O’Leary hefur verið orðaður við fjölda félaga síðan hann tók við Villa og nú síðast var hann orðaður við Newcastle. Villavill ekki sleppa honum. PITAN 3+1+1 Verð kr. 229.800. 3+2+1 Verðkr. 259.800. Litir: Dökkbrúnn og koníaksbrúnn Buffet (165og205sm) Glerskápur (165 sm) Borð (100x165 +2x45 sm. stækk.) Leðurstóll verðfrá kr. 139.900, verð kr. 268.800, verð frá kr. 89.800, verð kr. 15.800, Chateau d’Ax leðursófasett 1381 Litir: Vínrautt og brúnt 3+1+1: Verð krT36©SQa- nú frá kr. 269.800,- Skápur (200x148x45) verðkr. 169.800 Buffet (84x186x45) verðkr. 89.800 Borð (79x90x160) verðkr. 59.800 Borðstofustóll, leður verðkr. 15.800 „ .... , . w « HÚSGAGNAVERSLUN Opið i dag, laugardag k . 11 -16 , SÍÐUMULA 20 sími 568 8799 I www.ondvegi.is I ondvegi@ondvegi.is I ÍFáanteg í £ik og hnotu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.