Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Qupperneq 59
3>V Fréttir LAUGARDAGUR 16. OKJÓBER2004 59 Vilja sundlaug í Fossvoginn Upp er komin sú hugmynd meðal for- eldra barna í Snæ- landsskóla í Kópa- vogi að komið verði upp sundlaug í Foss- vogsdal. Þetta kemur fram í erindi sem foreldraráðið sendi bæjaryfirvöldum. Bæjarráð- ið ákvað á fundi sínum á fimmtudag að fela Sigurði Geirdal bæjarstjóra að kanna áhuga Reykjavíkur- borgar á samstaifi um sundlaug í hinum veður- sæla Fossvogsdal. Hross skemma golfvöll Á fimmtudag var til- kynnt um að hross, sem fóru út fyrir girðingu, hefðu valdið spjöllum á golfveliinum við Sand- gerði. Að sögn lögregl- unnar í Keflavík höfðu nokkur hross valdið spjöilum á flötum vallar- ins. Voru hrossin hand- sömuð og þeim komið í hús. Við svo búið var haft samband við eiganda hrossanna. 11 Sjáandi vill skrá álfa Erla Stefánsdóttir sjáandi og Kolbrún Þóra Oddsdóttir landslagsarkitekt hafa boðið hreppsnefnd Reykhóla- hrepps að skrá álfa og tröll í hreppnum. Erla og Kolbrún hyggjast gera kort þar sem skráðir yrðu vættir. Hrepps- nefndin sagðist á síðasta fundi sínum þurfa að láta kanna kostnað við verkefii- ið. Ákvörðun um aðkomu hreppsins yrði því tekin síð- ar. Njörður stýrir JoniúrVör Bókmennta- fræðistofnun Há- skóla íslands hyggst gefa út heildarsafii ljóða skáldsins Jóns úr Vör. Bókmennta- ffæðistofnun hefur óskað eftir fjárstyrk frá heimabæ Jóns heitins, Kópavogi, vegna út- gáfunnar. Bæjarráð sagðist h'ta jákvætt á málið en tók þó enga ákvörðun í málinu á fundi sínum á fimmtudag. Útgáfan verður í umsjón Njarðar P. Njarðvík prófessors. Ungliðar gegn Orku- veitunni Ungir jafnaðarmenn gagnrýna pólitíska stjóm- un Orkuveitu Reykjavíkur (OR)í ritstjórnargrein á vef sínum politik.is. Fjár- festingar OR undir stjóm R-listans í óslcyldum rekstri og fyrirhuguð ljós- leiðaralögn OR gagnrýnd harðlega. „Að mati poli- tik.is er nefnilega kominn tími til að Orkuveitan snúi sér aftur að því sem borgarbúar ætlast til af henni: Að bjóða kalt og heitt vatn og rafmagn á sem vægustu verði." Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra segir boðsferðir lækna með lyfjafyrirtækjum % vera varasamar en hann telur læknum treystandi til að rugla ekki saman sölu- mennsku og þekkingaröflun. Hann segir eðlilegt að Jóhannes M. Gunnarsson, for- stjóri Landspítalans, svari fyrir sig í kjölfar umræðu. Reiknar með að sqítalinn gerl grein fyrir stöðii mála „Ég held að læknar verði að greina á milli sölumennsku og þekic- ingaröflunar og upplýsingar og fróðleiks. Lyfjafyrirtækin búa auðvitað yfir þekkingu. Menn verða að greina hafranan frá sauðunum þama. Þeir eiga að vera færir um það," segir Jdn Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem segist treysta læknum til að láta ekki boðsferðir lyijafyrirtækja hafa áhrif á sig, en segir slíkar ferðir vissulega varasamar. Á annan tug geðlækna sótti fjög- urra daga læknaráðstefiiu í Stokk- hólmi með fjárstyrk frá lyfjafýrir- tækjum í vikunni. Lyfjafyrirtæki borguðu ferðakosmað, gistingu og þátttökugjald fyrir ráðstefnugesti. Óljóst er hversu margir fóru frá Landspítalanum og hversu hár styrk- ur til þeirra var, þar sem enginn yfir- maður á spítalanum hefur fengist tii að svara þeim spumingum. Jón bendir á að í samningum við lækna sé gert ráð fyrir því að þeir hafi tækifæri til endurmenntunar. „Það er reiknað með því í samningum við lækna að þeir hafi tækifæri til endur- menntunar sem er nauðsynlegt að þeir hafi. Það er æskilegt að þeir noti þau réttindi sín,“ segir hann. Spurð- ur hvort þessi ákvæði í samningum lækna og há laun þeirra geri þeim ekki kleift að sækja ráðstefri- ur á eigin kostnað svarar Jón: „Ég mun bera traust til lækna í þessum efnum og ber traust til þeirra.“ Heilbrigðisráðherra fagnar umfjöllun um boðsferðir lækna. „Ég held það sé af hinu góða að það sé opin umfjöll- un um þessi mál. Ég reikna með því, í kjölfar þessarar umfjöll- unar, að spítalinn geri grein fyrir stöðu þessara mála,“ segir Jón. Spurður hver innan spítalans eigi að svara segir Jón: „Jóhannes [M Gunnarsson] er forstjórinn og ber ábyrgð á þessu í heild sinni.“ Jóhannes M. Gunn- „Samskiptum lækna og lyfjafyrirtækja skuti þannig háttað, hverju sinni, að hvor aðili séhinum óháður i einu og öltu." arsson, starfandi forstjóri spítalans, hefur enn ekki fengist til að svara spumingum DV og Engilbert Sig- urðsson, starfandi yfirmaður geðsviðs, staðfesti í efiiisrým svari sínu að læknar frá geðsviði spítalans hefðu sótt ráðstefnuna í Stokk- hólmi. Samkvæmt samn- ingum um samskipti lækna og lyfjafyrirtækja ætti Engilbert að hafa skrifað upp á leyfi til handa læknunum um að þeir mættu veita styrkjum viðtöku. í svari sínu við um- DV vísaði hann í reglur Landspítalans ! fjöllun um samskipti lækna við lyfjafyrirtæki, þar sem tekið er fram að læknar megi þiggja hóflegar gjafir ftá fyrirtækjun- um. Engin skilgreining er á því hvað telst hóflegt, en gera má ráð fyrir að kostnaður við ferðir til Stokkhólms, gistingu í fjórar nætur og þátttöku- gjald sé yfir því marki. f í sumar ákvað Landspítalinn að setja reglur um samskipti lækna og lyfjafyrirtækja. Auk þess er í gildi sam- ningur milli Læknafélags íslands og Samtaka verslunarinnar, fyrir hönd :janna, um hin svonefndu samskipti. í báðum samningum er kveðið á um að einungis séu leyfilegir hóflegir styrkir. Þá segir í 1. grein samnings Læknafélagsins og lyfjafyr- irtækja að „samskipti lækna og lyfja- fyrirtækja eru nauðsynlegur þáttur í þróun sífellt betri lyfjameðferðar viö sjúkdómum og í fræðslu lækna á meðferð með lyfjum". Einnig segir að læknar og tyfjafyrirtæki hafi gagn- kvæma hagsmuni af samskiptum sín í milli. Hins vegar er tekið fram »4? „samskiptum lækna og lyfjafyrirtækja skuli þannig háttað, hverju sinni, að hvor aðili sé hinum óháður í einu og öllu.“ Samkvæmt upplýsingum frá kjararannsóknanefnd opinberra starfsmanna höfðu spítalalæknar að meðaltali um 700 þúsund krónur í laun á mánuði í fyrra. jontrausti@dv.is Byggingafulltrúinn hafnar kröfum um stöövun allra fram- kvæmda við Eimskipahúsið Unnu við milliveggi án leyfis Skúlptúrar eru ekki skiptimynt . Skipulagsnefnd Blönduósbæj- ar hefur dregið til baka fyrirheit til Erlends F. Magnússonar um leyfi fyrir höggmyndagarði og sjávargarði á Brimslóð 8. Erlend- ur á í margvíslegum ágreiningi við bæjaryfirvöld. Á dagskrá síð- asta fundar voru engin mál nema Erlends. Meðal annars er deilt um stærð lóðar hans. Nefndarmenn segjast hafa gert munnlegt sam- komulag við Erlend um högg- myndagarðinn. Síðar hafi Erlend- ur hins vegar neitað að taka við leyfi fyrir höggmyndagarðinum sem skiptimynt fyrir afsali á lóð- inni. Þar með hafi Erlendur hafri- að samkomulaginu. r.%. Þeir sem sjá um breytingarnar í Eimskipafélagshúsinu í Pósthús- stræti voru byrjaðir að endumýja létta innveggi án þess að hafa til þess leyfi. Byggingafulltrúinn í Reykjavík gerði þeim að stöðva framícvæmdirnar þangað til upp- drættir hefðu verið yfirfarnir til að uppfylla skilyrði skipulags og bygg- ingarlaga. Hilmar F. Foss íbúi í næsta húsi við Eimskipahúsið hefur krafist þess við skipulagsyfirvöld stöðvi fram- kvæmdirnar og hann fái að nýta lög- boðinn rétt sinn sem íbúi, húseig- andi og lóðareigandi. í tilefrii af bréfaskriftum lögmanns hans fóm fulltrúar byggingafulltrúans að skoða framkvæmdimar. f bréfi byggingafulltrúans, sem Bjarni Þór Jónsson og ívar Pálsson skrifa undir, kemur fram að fyrir utan millivegg- ina væm framkvæmdirnar í sam- Elmskipafélagshúsið Verktaka sagtaö hætta vinnu viö milliveggi. ræmi við útgefið leyfi. „Kröfu yðar um stöðvun framkvæmda að öðru leyti er hafriað," segir í bréfi til Ein- ars Baldvins Árnasonar lögmanns Hilmars og fjölskyldu. ívar og Bjami segja ffamkvæmd- imar við að gera göt á milli húsanna ekki vera gríðarlegar en það er í ósamræmi við það sem Helgi S. Gunnarsson, sem stýrir fram- Hilmar F. Foss Nágranni nýja hótelsins vill nýta andmælaréttsinn. kvæmdunum fyrir VSÓ ráðgjöf, sagði við DV á fimmtudag. Þar var vitnað til bréfs sem Helgi skrifaði af öðm tilefni árið 1999. Samkvæmt því sem Bjarni og fvar segja munu breytingarnar ekki hafa áhrif á Hilmar og fjölskyldu hans. „enda lúta þær nánast eingöngu að breytingum inni í umræddum hús- um.“ Jon Kristjánsson Heilbrigöisráö herra treystir læknum landsins til að láta boösferöir ekki hafa áhrif á sig, en biöur þá þó að vara sig.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.