Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2004, Qupperneq 64
• Menn eru kátir á Stöð 2 þessa
dagana og þá ekki síst Sigurður G.
Guðjónsson for-
stjóri. Október-
mánuður ætlar að
verða þriðji stærsti
mánuður stöðvar-
innar frá upphafi
hvað fjölda áskrif-
enda áhrærir.
Aðeins tveir aðrir
mánuðir slá þennan út. Annar var í
árdaga Stöðvar 2 þegar Gervabælið
var sýnt og hinn 1999 en menn hafa
ekki getað fest hendur á neitt í dag-
skránni sem skýrir þann fjölda
áskrifenda þá...
• Sigríður Anna
Þórðardóttir kom úr
f' ani fyrstu utan-
ndsferð sem um-
hverfisráðherra í vik-
unni. Við komuna til
landsins vakti það at-
hygli tollvarða og ann-
arra að umhverfisráð-
Gleðileg jól mamma!
herrann var klæddur selskinnspilsi.
Var haft á orði að ráðherrann væri
þarna að storka heimsbyggðinni ef
flugvöllurinn hefði verið annars
staðar en í Keflavík...
• í umræðunni um stöðu kvenna á
vinnumarkaðnum og í stjórnunar-
störfum gleymist stundum að tvær
af helstu stjörnum Skjás eins eru
konur. Vala Matt og Sirrý hafa borið
uppi dagskrá Skjás
eins um langa hríð og í
raun gert dagskrána
þess virði að á hana sé
horft. Eru vinsældir
þeirra þvílíkar að forseta-
framboð hefur þegar verið
orðað við Völu og Sirrý jafn-
vel líka. Rúm þrjú ár til
stefnu...
Hótel Mamma Paradís á jöri)
„Maturinn er númer eitt, tvö og
þrjú,“ segir Auddi í 70 mínútum um
þau forréttindi sem fylgja því að búa
á Hótel Mömmu. Þó að Auddi sé
orðinn 24 ára, í fullu starfi og með
kærustu, býr hann enn hjá Hafdísi
Sveinsdóttur, móður sinni í Grafar-
vogi.
ísskápurinn alltaf fullur?
„Mamma er með stóran og
góðan ísskáp sem er alltaf fullur af
góðgæti."
Eitthvað sérstakt bara fyrirþig?
„Kannski karamellujógúrt sem er
uppáhaldið mitt.“
Hvað með þvottana?
„Mamma sér alveg um það en ég
er byrjaður að æfa mig svo ég verði
ekki alveg eins og þroskaheftur þeg-
ar ég flyt í nýju íbúðina með Lilju
Björk, kærustunni minni, í desem-
ber. Það er þriggja herbergja íbúð í
Álfkonuhverfinu í Kópavogi."
Ertu með strákaherbergi hjá
mömmu?
„Nei, þetta er lítil skonsa þar sem
Á balrinu með Eiríki Jónssyni
ég geymi ekkert annað en fötin mín.
Annars gisti ég yfirleitt hjá kærust-
unni í Garðabæ. Hún býr líka hjá
foreldrunum sfnum þannig að þar
er ég á Hótel Tengdamamma."
Hvort er betra?
„Geri ekki upp á milli þeirra."
Býrðu um þigsjálfur?
„Nei, ég er of latur til þess, en allt
stendur þetta til bóta.“
Ertu á bl1 mömmu þinnar?
„Ég á sjálfur bfl; Renault Megan."
Borgarðu mömmu þinnileigu?
„Ég reyni að láta eitthvað af
hendi rakna en mamma rukkar mig
aldrei. Ég bauð henni hins vegar til
Portúgal um daginn og þangað fór
hún með systur sinni. Ætli ég hafi
Auddi f eldhúsinu hjá mömmu Hér með systurdóttur sinni, Hafdísi Önju.
ekki verið að reyna að borga fyrir
mig með því."
Erhún ekkert að hvetja þig til að
fara?
„Nei, ég held að hún eigi eftir að
sakna þess að stjana við strákinn
þegar ég fer í desember," segir Auddi
á Hótel Mömmu.
mmmmmmtmmmmm
0 vextir
Við setjum engin skilyrði um hvar þú ert með þín bankaviðskipti
Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,2% vexti sem eru endurskoðaðir
á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðsiugjalds þegar vextir
koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er iánstími allt að 40 árum.
Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80%
á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.
Hægt er að nota lánin til ibúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin
eða í eitthvað allt annað.
Hólmgeir Hólmgeirsson
rekstrarfræöingur er lánafulltrúi
á viöskiptasviöi
Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.
Lánstími
4,2% vextir
Ragéhpiðurbehgilsdóttir
viðskintáfraeöipgur er lán
á viðskiptasvröí
Lán ineð jafngreiðsluaöferð án verðbóta
Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn
i Armúla 13a, hringt i síma 540 S000 eða sent tölvupost á frjalsiS’frjalsi.is
5 ár 25 ár
18.507 5.390
I
<