Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 2
Forstöðumenn Þjóðvmafé’agsins.
Forseti: Dr. Páil E«»gert Ólason, prófessor.
Varaforseti: Eiríkur Briem, prófessor.
Ritnefnd: Magnús Helgason, skólastjóri.
Dr. Sigurður Nordal, prófesNor.
Dr. Guðmundur Finnbogason, prófessor.
Endurskoðunarmenn: Baldur Sveinsson, ritstjóri.
Bogi Ólafsson, adjunkt.
Fyrir árstillagið, sem er að eins 5 kr., fæst í ár:
Andvari 50. ár, verð 3 kr. Almanak 52. ár, verö 2
kr., Sókrates, verð kr. 1,25, Máttur manna, verö kr. 1,25.
Til lausasölii hefir félagið þessi rit:
Almanak hins ísl. Pjóðvinafélags 1875—1919, og kosíar hvert ein-
stakt ár 1 kr. Pegar almanök eru keypt fyrir öll árin í einu 1875 —
1925, kostar hvert 75 a. Almanökin fyrir 1880, 1884, 1890, 1891, 1895
og 1900 eru uppseld. Almanak 1920 kostar 1,50, 1921-1925 2 kr.
hvert. Andvari, timarit hins ísl. Pjóövfél., I—XXXXIII. ár í 1874 —
1918) á 2,00 hver einst. árg. 1., 5.—C. og 38.-39. árg. uppseldir. —
3. Ný Félagsrit 6.—30. ár. á 2,00 hver árgangur. 1.—5. árg eru upp-
seldir. - 4. Um vinda eftir Björling á 50 a. - 6 Um uppHdi
harna og unglinga á kr. 1,00. — Um frelsið á kr. 1,00. — 8. Páfa-
dómurinn á kr. 1,00 — 9. Foreldrar og börn á kr. 1,00 — 10. Full-
orðinsárin á kr. 1,00. — 11. Hvers vegna? Vegna þess, 3 hefti á kr.
3,00. — 12. Dýravinurinn, 6.—16. hefti á 1 kr. hvert (1.—5. hefti
uppselt . — 13. Pjóðmenningarsaga, 3 hefti á 3 kr. — 14. Dar-
winskenning á 1. kr. — 15- Matur og drykkur, 1. hefti á 1 kr., 2.
hetti á 50 a. — 16. Ævisaga Benjamíns Franklíns á 1 kr, —17. Upp-
haf konungsvalds á íslandi, 1. og 2. liefti á 50 a. — 18. Fiskisýning
í Niðarósi á 25 a. — 19. Um bráðasótt (eftir Jón Sigurðsson) á 10
a. — 20. Landbúnaðarverkfæri á 25 a — 21. Jarðrækt (eftir Lock)
á 25 a. — 22. ísl. garðyrkjubók á 1 kr. — 23. Minningarrit 5 kr
■—21. Mannfræði kr. 2,50.
Pegar keypt er í einu lagi allt, sem til er af Andvara og Nýj-
um Félagsritum, fæst mikill afsláttur.
Árstillag er nú 5 kr.
Peir, sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá 10*/® af árgjöld-
um þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við útbýting á
ársbókum meðal félagsmanna og innheimtu á 5 kr. tillagi þeirra.
Af öðrum kókum félagsins, sem seldar eru, eru sölulaun 20®/».