Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Blaðsíða 4
Á PKMSU ÁRI TKLJAST LUJIN VKlíAi
frá Krists fœóingu. 1926 ár;
írá upphafi júlíönsku aldar................................ 6639 ár;
frá upphafi íslandsbyggðar................................. 1052 —
frá siðabót I^úthers ...................................... 409 —
frá fæðingu Kristjáns konungs hins tiunda ................. 56 —
KONUNÖSÆTTIN.
KLiISTJÁN X., konungur íslands og Danmarkar, Vinda og Gotna,
hertogi af Slésvik, Holtsetalandi, Stórmæri, Pjóðmerski, Laenborg
og Aldinborg, fæddur 26. september 1870, kom til rikis 14. mai
1912; honum gift 26. apríl 1898 drottning Alexandrína Ágústa, her-
' togaynja af Mecklenburg-Schwerin, fædd 24. dezember 1879.
Hynir þeirra:
1. Krónprinz Kristján Friðrekur Franz Mikael Karl Valdemar
Georg, fæddur 11. mars 1899.
2. Knúlur Kristján Friðrekur Mikael, fæddur 27. júlí 1900.
Móðir konungg:
Ekkjudrottning Lovisa Jósefína Eugenia, dóttir Karls XV. Svta
og Norðmanna konungs, fædd 31. október 1851, gift 28. juli
1869; ekkja eftir Friðrek konung VIII. 14. mai 1912.
SywtUini konunus:
1. Hákon VII., Noregs konungur (Kristján Friðrekur Karl Georg
Valdemar Axel), fæddur 3. ágúst 1872; honum gift 22. júli 1896
Maud Karlotta Maria Viktoría, dótlir Játvarðar VII. Bretakon-
ungs, fædd 26. nóv. 1869.
2. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. október 1876; honum gift
28. april 1909 Helena Aðallieiður Viktoria Maria, prinzessa nf
[ Slésvík-IIoltsetalandi-Suðurborg-Lukkuborg, fædd 1. júni 1888.
Börn þeirra: a. Feódóra Lovisa Karólina Matthildur Viktoria
Alexandra Friðrika Jóhanna, fædd 3. júlí 1910. b. Karólína
Matthildur Lovísa Dagmar Kristjana Maud Ágústa Ingibjörg
Pyri Aðalheiður, fædd 27. apríl 1912. c. Alexandrína Lovisa
Karólina Matthildur Dagmar, f. 12. dez. 1914. d. Gormur Krist-
jan Friðrekur Hans Haraldur, f. 24. febr. 1919.
3. Ingibjörg Karlotta Karólína Friðrika Lovisa, fædd 2. ágúst 1878,
gift 27. ágúst 1897 prinzi Óskari Karli Vilhjálmi, erfðaprinzi Sví-
þjóðar, hertoga af Vesturgautlandi, fæddum 27. febr. 1861.
4. Pyri Lovisa Karólína Amalia Ágústa Elizabet, fædd 14. mars
1880.
5. Kristján Friðrekur Vilhjálmur Valdemar Gústav, fæddur 4.
mars 1887.
(2)