Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 56
Þingeyrahéraði og Halldór Kristinsson héraðslækn-
ir í Hólshéraði settir til, ásamt sínum eigin em-
bættum, að þjóna Flateyrarhéraði, frá V6-
Maí 3. Síra Sigurjón Árnason settur prestur í Vest-
mannaeyjum (frá í janúar s. á.) var skipaður par
sóknarprestur, frá V5-
— 9. Hannes Þorsteinsson settur þjóðskjalavörður var
skipaður í það embætti, frá 1/e.
— 10. Hálfdan Helgason cand. theol. var settur sókn-
arprestur í Mosfellsprestakalli í Kjalarness-próf-
astsdæmi, frá */«•
— 13. Gunnari Schram varðstjóra við ritsímann í Rvík
veitt stöðvarstjóraembættið á Akureyri, frá ’/e.
— 19. Sveini Björnssyni sendiherra veitt lausn í náð
frá embættinu, frá V0-
— 26. Fal konungurinn samgöngumálaráðherranum
að veita forstöðu dóms- og kirkjumálaráðuneytinu
á meðan dóms- og kirkjumálaráðherrann var í
embættisferð til Khafnar.
— 28. Síra Hermann Hjartarson sóknarprestur í Skútu-
staðaprestakalli var skipaður sóknarprestur i Lauf-
áss-prestakalli, frá V8-
Júní 10. Var héraðslæknirinn í ísafjarðarhéraði settur
til þess, ásamt sínu eigin embætti, að þjóna hér-
aðslæknisembættinu í Nauteyrarhéraði, frá ’/«. —
Héraðslæknirinn í Akureyrarhéraði og héraðslækn-
irinn í Svarfdælahéraði settir til þess, ásamt sín-
um eigin embættum, í sameiningu að gegna héraðs-
læknisembættinu í Höfðahverfishéraði, frá ‘/e.
— 13. Var Helgi H. Eiriksson námufræðingur skipað-
ur til að veita Iðnskólanum í Rvík forstöðu.
— 20. Síra Jóhanni Þorkelssyni dómkirkjupresti veitt
lausn frá embættinu, frá ‘/e.
— 27. Var Bjarni V. Guðmundsson cand. med. settur
héraðslæknir í Flateyrarhéraði, frá V7-
— 30. Var Jóhann Kristjánsson cand. med. settur hér-
aðslæknir í Höfðahverfishéraði, frá ‘/7-
(52)