Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 57
í p. m. (?) var settur prestur að Hofteigi Por-
varður Guttormsson Pormar cand. theol.
Júlí 4. Síra Haraldur Pórarinsson sóknarprestur í
Hofteigsprestakalli var skipaður sóknarprestur í
Mjóafjarðarprestakalli, frá V8-
— 9. Síra Bjarni Jónsson annar prestur í Rvík var
skipaður dómkirkjuprestur.
— 31. Var Knútur Kristinsson cand. med. settur hér-
aðslæknir í Nauteyrarhéraði, frá '/s.
Ágúst 4. Kristján Linnet sýslumaður í Skagafjarðar-
sýslu var skipaður bæjarfógeti í Vestmannaeyjum.
— Ungfrú Katrín Skúladóttir Thoroddsen sett hér-
aðslæknir (frá */i s. á.) í Flateyjarhéraði var skipuð
þar héraðslæknir. — Eggert Briem Einarsson sett-
ur héraðslæknir í Pistilfjarðarhéraði var skipaður
þar héraðslæknir.
— 8. Sigurður Jónsson kennari við barnaskólann í
Rvík var skipaður skólastjóri þess skóla, frá V10-
Sept. 1. Guðni Hjörleifsson settur héraðslæknir í Vopna-
fjarðarhéraði var skipaður héraðslæknir í Hróars-
tunguhéraði.
— 4. Var Steingrímur Steinþórsson búfræðingur skip-
aður kennari við bændaskólann á Hvanneyri, frá */u>.
— 20, Var Ólafur Kjartansson kennari settur kennari
við Eiðaskóla, frá V10-
— 24. Var dr. Helgi Jónsson skipaður kennari við
mentaskólann í Rvík. — Guðmundur Ó. Einarsson
héraðslæknir í Grímsness-héraði var skipaður hér-
aðslæknir í Flateyrarhéraði.
— 27. Var Gunnar Viðar cand. polit. skipaður að-
stoðarmaður á Hagstofu íslands, frá '/ío.
— 29. Jóni Jacobson landsbókaverði veitt lausn frá
embættinu.
— 30. Var Guðmundur Finnbogason dr. phil. skipaður
landsbókavörður, frá */io.
Okt. 1. PállJónssoníEinarsnesi, kennari við Hvanneyr-
arskóla, fékk lausn frá embæltinu, vegna heilsubrests.
(53)