Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 63
skólann hér: Jóhann J. Kristjánsson, I., 173 st.;
Haraldur Jónsson, I,, 16775 st.; Bjarni Guðmunds-
son, II.,i, 143 st. og Árni Pétursson, II.,i, 134 st. —
Lauk Árni Pálsson fullnaðarprófi í verkfræði við
háskólann í Khöfn, með hárri I. einkunn.
Júlí 6. Vígðir í Rvík guðfræðiskandidatarnir Sigurður
Pórðarson, aðstoðarprestur að Vallanesi og Porvarð-
ur Guttormsson Pormar, settur prestur að Hofteigi.
Sept. Á árshátið Dansk Kunstflidsforening fékk ungfrú
Guðrún Eiríksdóttir frá Bakkakoti hin einu I. verð-
laun sem veitt voru.
Okt. Vígðir í Rvík guðfræðiskandidatarnir Jón J. Skag-
an, settur prestur í Landeyjapingum, og Porsteinn
Jóhannesson, settur prestur að Stað í Steingrímsfirði.
Um vorið eða um sumarið lauk Benedikt Gröndal
Pórðarson fullnaðarprófi í verkfræði við verkfræðinga-
skólann í Khöfn. — Lauk Markús Kristjánsson piano-
leikari stúdenlsprófi í Khöfn, með hárri I. einkunn.
— Luku heimspekisprófi við háskólann í Khöfn: Stein-
pór Sigurðsson með ágætiseinkunn og Árni Björns-
son, Árni Friðriksson, Jörgen Christensen (lyfsala) og
Sigurkarl Stefánsson, allir með 1. einkunn.
(Seint í des. 1923 eða snemma i janúar 1924 lauk Borg-
hildur Magnúsdóttir hjúkrunarfræðisprófi við Amtsyge-
huset í Aarhus, með I. einkunn).
li. Nokkiir inannalát.
Jan. 1. Margrét Þorleifsdóttir húsfrej'ja á Söndum í
Meðallandi.
— 2. Síra Oddgeir Pórðarson Gudmundsen sóknar-
prestur í Vestmannaeyjum, f. n/s 1849.
— 3. Guttormur Jónsson járnsmiður í Rvík, frá Hjarð-
arholti í Dölum, f. 16/i 1862.
— 5. Síra Sigurður Jensson í Rvík, Past. em. frá Flatey,
Præp. hon., fyrrum alpm.; f. 1E/e 1853.
— 6. Jakobína Sighvatsdóttir kaupmannskona í Vest-
mannaeyjum, f. 1899. Dó í Rvík.
(59)