Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 66
tungum; 88 ára gamall. — S. d. kona hans Val-
gerður Hafliðadóttir; 78 ára gömul.
Maí 19. Augusta Svendsen ekkjufrú í Rvík, f. 9/s 1835.
— Pétur Emil Júlíus Halldórsson í Borgarnesi,
uppgjafalæknir frá Blönduósshéraði, f. 17/s 1850.
— 26. Grímur Stefánsson bóndi í Húsavík við Stein-
grímsfjörð; á sextugs aldri.
— 28. Pórarinn Stefánsson bóndi á Teigi í Vopna-
firði.
— 29. Bjarni Sigurðsson bóndi á Brimilsvöllum í Snæ-
fellsness-sýslu.
í þ. m. dó Þorsteinn Porsteinsson í Vík í Fljót-
um, hreppstjóri í Haganess-hreppi; aldraður maður.
Júní 3. Ludvig Arne Hafliðason kaupmaður í Rvik,
f. >8/« 1873.
— 5. Georg Pétur Jónssón fyrrum bóndi á Draghálsi
i Svínadal í Borgarfj.s., f. 28/3 1848.
— 6. Síra Porsteinn Benediktsson á Krossi í Land-
eyjum, sóknarprestur í Landeyjaþingum, f. 2/s 1852.
— 8. Ófeigur Jónsson i Vatnagarði í Landsveit, fyrr-
um bóndi í Næfurholti í Rangárv.s. — S. d. sonur
hans Ófeigur bóndi í Næfurholti.
— 13. Sæmundur Ólafsson bóndi á Útibleiksstöðuro
í Miðfirði, f. 17/» 1889. Dó á Sauðárkróki.
— 15. Jónas Ingvarsson bóndi frá Helluvaði í Skútu-
staðahreppi, f. -°la 1863.
— 19. Stefán Eiríksson myndskurðarmeistari í Rvík,
f. 4/s 1862.
— 21. Ólafía Jóhannsdóttir rithöfundur í Osló, f. s,/i«>
1863.
— 23. Vigdís Jónsdóttir húsfreyja í Görðum á Akra-
nesi, f. s/3 1867.
— 27. Jón Einarsson bóndi í Gunnarsholti á Rangár-
vöRum.
í þ. m. dóu Skafti Gíslason bóndi á Fossi í Mýr-
dal og Porsteinn Sölvason barnakennari á Grund
í Svín^dal í Húnavatnssýslu.
(62)