Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Side 68
Sept. 17. Einar Jónsson hreppstjóri í Nesi í Norðfirði;
liðlega sjötugur.
— 25. Stefán Pálsson skipstjóri í Vestmannaeyjum,
fyrrum í Rvík, f. V* 1867.
í þ. m. dóu Póra Jochumsdóttir á Akureyri, há-
öldruð, ög Sveinn Jónsson útvegsbóndi í Rvík.
■Okt. 4. Magnús Kristinsson verkfræðisnemi í Khöfn,
f. l5/c> 1899.
— 6. Sigríður Porsteinsdóttir ekkjufrú á Seyðisfirði;
84 ára gömul.
— 15. Porvaldur Guðmundsson rithöfundur á Erunna-
stöðum á Vatnsleysuströnd, fyrrum afgr.m. í Rvík,
f. l5A 1868.
— 18. Guðrún Kristjánsdóttir ísdal húsfreyja í Rvík.
— Páll Helgason bóndi á Bjarnastöðum í Hvítár-
síðu, f. 4/i 1856.
— 23. Sigríður Maria Porláksdóttir ekkja í Rvík.
— 28. Síra Páll Brynjólfur Einarsson Sívertsen í Rvík,
Past. em. frá Stað í Aðalvík, f. as/i 1847.
— 30. Guðrún Ingimundardóttir húsfreyja á Hríshóli
í Reykhólasveit.
— 31. Katrín Magnúsdóttir húsfreyja í Rvik, f. l4/4l861.
— Sesselja Ólafsdóttir ljósmóðir í Rvík, f. e/n 1858.
Nóv. 1. Ragnheiður Fjeldsted ljósmóðir í Flatey.
— 2. Pórunn Borg Brynjólfsdóttir húsfreyja í Múla í
Álftafirði, eystra. Dó í Rvik.
— 7. Sesselja Stefánsdóttir Ijósmóðir frá Óspaksstöð-
um í Hrútafirði. Dó á Kolviðarhóli í Gullbringus.
— Vigdís Magnúsdóttir Thorarinson ekkja í Kirk-
field í Manitoba; 66 ára gömul. — Sigurður Sig-
urðsson bóndi í Stóra-Lambhaga í Borgarfj.s. og
hreppstjóri, f. 7/» 1852.
— 11. Ólína Pórey Ólafsdóttir Loðmfjörð húsfreyja í
Rvík, f. l0/n 1865. — Guðmundur Magnússon pró-
fessor í Rvík, f. i5/9 1863.
— 17. Porbergur Porsteinsson á Fellsenda í Miðdöl-
um. Dó í Rvík.
(04)