Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 76
Pessi hugsunarháttur fylgir vaxandi pekkingu og menningu. Hann hlýtur aö komast hjer »inn á hvert heimilk áður langt um líður, hvað sem hver segir, engu síður en saumavjelar, skilvindur, gólfþvottur og aðrar framfarir. En hvern vitnisburð myndum vjer fá, ef öll isl'enzk heimili væru flokkuð eftir pví, hvort lús fyndist par eða ekki? Jeg er hræddur um, að lúsugu heimilin yrðu helzt til mörg, og að vitnisburðurinn yrði oss ekki til sóma. Eftir skýrslum lækna um lús og nit á skólabörnum ættu 30—40°/» heimila að vera lúsug, og má vel vera að pau sjeu í raun og veru fleiri. Reykjavík er tæpast ver á vegi stödd í pessu efni en aðrar sveitir, og pó telur skólalæknir, að árið 1923 hafi um helmingur skólabarna haft lús eða nit. Petta ástand er oss til skammar. Pað er áreiðan- lega verra en gerist erlendis, pó víða sé pottur brot- inn og einnig par. Pað sást bezt i ófriðnum mikla, hve mikið vantar á, að Norðurálfuþjóðirnar sjeu búnar að útrýma lús- inni. í öllum herjunum varð lúsin að ferlegustu land- plágu og kvað svo ramt að þessu, að sumir sögðu, að sú pjóðin, sem gæti útrýmt lúsinni, hlyti að vinna sigur. Hermennirnir, sem lágu í skotgröfunum, gátu oft engum fötum skift vikunum saman, lifðu dag og nótt í mesta þröngbýli, en í hinum mikla manngrúa voru ætíð einhverir lúsugir og frá þeim barst óvær- an óðara á allan flokkinn. Mátti hejta, að hermenn- irnir væru orðnir »gráir af lús«, er þeir sluppu úr gröfunum, og undu menn þessu hið versta sem von- legt var. Við petta bættist, að útbrotataugaveikin, ein af skæðustu sóttunum, sem geisuðu í ófriðnum, flyzt eingöngu með lúsum milli manna. Lúsinni fylgdi pá víða hin mesla lífshætta. Eins og geta má nærri, horfðu læknarnir ekki að- gjörðalausir á petta ástand. Menn leituöu alls konar (72)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.