Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 79
leggja sína krafta fram í þessu augnamiði, þá erþað eigi að síður nauðsynlegt, að gefnar sjeu nokkrar alþýðlegar leiðbeiningar um, hversu auðveldast sje að losna við lúsina og lækna þann kvilla. Lækna- fjelag íslands hafði því áformað, að gefa slíkar leið- beiningar út sem sjerstakt blað og senda það inn á hvert ncimili. Pað þótti þó tæplega svara kostnaði, þegar til kom, vegna þess að nægilega útbreiðslu mætti fá, með því að birta leiðbeiningarnar bæði í Almanaki Pjóðvinafjelagsins og blöðunum. Yar svo horflð að því ráði og eru leiðbeiningarnar birtar hjer. Leiðbeiulngar ura útrýmiug lösa. Samdar að tilhlutun Læknafjelags íslands. Lús er sjúkdómnr. Sá timi er nú kominn, að öll heimili, sein lús finst á, eru talin óþrifleg- og lúsugur maður, hvort sem hann er ungur eða gamall, þykir ekki í húsum hæfur, fyr en hann er laus við þennan óþrifakvilla. Fjöldi heimila er nú kominn á það menningarstig, að vita þetta og úlrýma allri lús. Petta er ekki nóg. 011 íslensk lieimili og öll íslenzk skip þnrfa að losna við þessa vanvirðn. Kvikna lys af sjálfu sjer við óþrifnað einanf Nei, ekki framar en kýr eða kindur spretta af sjálfu sjer upp úr graslendi. Af lúsum eru margar tegundir og af hverri karldýr og kvendýr; þau auka kyn sitt sem aðrar skepnur; kvendýrin verpa eggjum (nit) og þau ungast út á skömmum tíma. Hverjar eru tegundir lúsa! Prjár: höfuðlús, fatalús og flatlús. Pær eru hver annari ólíkar, eins og mynd- irnar sýna. Flatlúsin er minst og heldur sjer mjög fastri við hár og hörund. Hver er lifnaðarháttur lúsanna! Allar lifa þær af blóði manna. Pær stinga sogpípu sinni inn í hör- (75)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.