Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Side 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Side 92
þarmanna og kemur oft í veg fyrir hægðaleysi. Kostnaðarhlið málsins er á þá leið, að hjá brauðsöl- um (í Rvik) kostar eitt þund af hveitibrauði sama sem 3 þund af rúgbrauði; hita- eða næringargildi hveitibrauðs er að eins 12°/o meira en rúgbrauðs, svo hveitiátið er dýrt. íslendingar eyða mörgum þúsund- um króna árlega að óþörfu til hveitikaupa. Árið 1922 var flutt inn til landsins hveiti fyrir tæpar 2 milj. kr., en rúgmjöl fyrir 2 milj. og 80 þús. kr. B-efni er og í kjöti, lifur, eggjarauðu og nýmjólk. A-efnið er oft nefnt fitu-bætiefnið, vegna þess að lýsi og nýmjólk hafa það í sjer i ríkum mæli; í ný- mjólkinni er það bundið við mjólkurfituna og vantar því í undanrenning. Lýsi er ríkast af A-efni allra * fæðutegunda og staðfestist nú visindalega hin gamla tröllatrú almennings á lýsi. A-efnið er ekki í jurta- feiti, sem notuð er til manneldis. Pegar feitin er unnin úr plöntunum verður bætiefnið einhverra orsaka vegna eftir, en næst ekki með olíunum; sjé t. d. þrýst olíunni úr baðmullarfræi rennur feitin að vísu úr fræinu en bætiefnið verðúr eftir. Er þetta orsökin til þess, að jurtafeiti og smjörlíki, sem unnið er úr henni, er bætiefnalaust, þótt naqringar- eða hitagildi hafi það að öðru leyti á við smjör. Það er segin saga, að þroskaleysi og kvrkingur í vexti er afleiðing af ófullnægjandi bætiefnum, og svo er það einnig, ef A-efnið vantar. Ungar, sem tilraunir eru gerðar á, hætta að vaxa og þyngjast, og sama gildir um ungbörn, sem fá svo óheppilegt fæði, að A- efni vantar. Mikil reynsla fjekst í þessu efni í Dan- mörku á ófriðarárunum. Danir eru landbúnaðarþjóð mikil og framleiða miklar mjólkurafurðir, til út- flutnings; nýmjólk og smjör komst í afarhátt verð fyrstu ófriðarárin, þannig að sumt fátækt fólk freist- aðist til að ala ungbörnin á grjónasúpum og, ef vel ljet, vatnsblandaðri undanrenningu. Á þessum árum voru allmörg ungbörn lögð inn á barnaspítala vegna (88)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.