Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 103
eigna’ eg þremur a, i, ja,
en i og að þeim síðasta.
18. Dæmi svo jeg sýni þjer
sópa, dœma, gleðja,
pora, skorta skýrt þú sjer,
skal svo þarvið una hjer.
19. Sagnir veikar fimm sjer frá
flokkum öllum halda,
núa, snúa, gjör þess gá,
gróa, róa, valda.
20. Sex í flokkum friðum vjer
finnum sagnir sterkar,
a, i, u, fimm eigna sjer,
einn svo je og jó fratn ber.
21. A sjer festir flokka þrjá,
finna, lesa, hlaða,
tel svo hrífa, hrjóta, fá.
hlaupa lát þar búa hjá.
22. C fyrir framan e,( æ, i,
g og ö, tak eftir þvi,
ess-hljóð hefur, að svo gá,
annars hljóðar það sem k.
23. Breytist a og o í e,
á og ó í æ, jeg sje,
þá og verður o að g
einnig n og ju að því.
24. Pvínæst hljóðin jó, ú, jú
jafnframt verða að ý, öll þrjú,
síðan au að eg, það sjá,
og nú dæmin lít hjer á.
25. Venja af vanur, hærri af hár,
hnetur af hnot og smœrri af smár,
tglla af tolla, stœrri af stór,
stgggja af stuggur, fœri af fór.
26. Bgggi af bjuggum, mýs af mús,
mýla af múll og hýsa af hús,
(99)