Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Qupperneq 106
Kolbeinssonar, Bjarnasonar’) etc., nafnfræg kona fyrir
drifnað og bústjórn. Hefir Bergur, sonur hennar,
eftirgefið henni, svoleiðis skriflega athugasemd: »Með
pví pað er skylda og skynsemi, samt nýrri og upp-
lýstari tíðum samkvæmt, að tigna minningu pess
framliðna með einhverju uppkasti eður skrifaðri
auglýsingu, á sönnum röksemdum, að minnsta kosti
með stuttri og snoturri grafminningu, eins og vor
ópreytanlegi lærdómsvinur og grafletursmeistari doc-
tor [Magnús] Stephensen hefir sýnt og margvíða lagt
form til, fyrir pá, sem eftir pví vilja breyta, skal
endilega mad. Kristjana Jónsdóttir og Bergur Guð-
mundsson, hvort sem fyrri deyr, gangast fyrir hins
grafminningu. Lifi hann hana, semur hann hennar
grafletur og kemur pví á prent hjá dr. Stephensen í
Viðey, eða hverjum helzt sem pá kynni vera prent-
verksins forstjóri eða sagnaritari. Hún er fædd á
fimmtudag pann 8. í sumri 1775, en mánaðardaginn
er rímmönnum auðvelt að útreikna. Hennar fæðing-
arstaður var Víðivellir innan Draflastaða kirkjusókn-
ar í Fnjóskadal. Enn nú glöggvari ástæður fyrir pessu
mætti sjá af kirkjubókum. — En lifi hún hann, gerir
einhver, sem par til er líklegastur, hans grafminn-
ingu hennar vegna, til hverrar að finnast hin beztu
áhöld í hans ævisögupætti«.
Bað sanna verð pessara heiðurlegu ektahjóna hefir
vel verðskuldað pað, að pví væri haldið á lopti, til
hvers margir mundu fúsir verða, sem við pau kynnt-
ust og sem vildu láta sannleikann njóta réttar síns
og ekki hötuðu hann og skömmuðust sín hans vegna.
En ekki heldur hafa pessi virðulegu heiðurshjón,
heldur en aðrir góðir menn, farið varhluta af öfund-
armanna baktali og álygum, og stæði næst Bergi,
syni peirra, að bera biaka af peim fyrir pessum
1) Svo; réttara Sigmundssonar, enda svo talið síðar, í ættar-
tölunni.
(102)