Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 112

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Síða 112
af hinu bréfinu, sem skrásett er pann 14. Maji 1824. Um gáfur Hóseasar er það hið sannasta að segja, að námsgáfur hefir hann vel svo í meðallagi, en skilning eða greindargáfu einhverja ena beztu og, hvað mest er ætíð umvarðandi, sanngirni við lær- dómsálit á nýjum bókum, einkum hvað snertir lær- dómsverk pess margfróða spekings og óþreytanlega sagnaritara doct. Stephensens. En pótt Hóseas, svo sem einn litilsigldur unglingur, kunni fyrir sifellda storma og skrugguviðri að hallranga eða skrika út af veginum, það er mannlegt, pví þegar um lær- dómssakir á að gera eður með sannsýni að greina rétt frá röngu og fyrri og upplýstari tíðir og þessara lærdómsvini frá gömlu myrkri og auladóm og eldri alda villuhundum, má eiga vísa skörpustu skara- og hvirfilbylji víðast hvar á norðurströndum, svo fáir koma fram, sem standa þá af sér. Pó kann Bergur scholasticus Guðmundarson að hrósa sér af því eina, að hann í öllum þessum djöflagangi hefir allt til þessa dags góðri baráttu barizt, behaldið trúnni og góðri samvizku, og nú áður en langt um líður hygg eg, að hann muni syngja þeim sitt fagnaðar- adieu. No. 3, 4 og 5 fá hér ekki rúm fyrir sinn karakter, með þvi þar mundi margt til umtals koma, og þótt einn þessara hafi sterka greindargáfu, svo hefir hann þó ekki ætíð notið sanngirni i dagdómum sinum, hvers vegna hann og Bergur scholasticus Guðmund- arson hafa sjaldan sem aldrei getað orðið samdóma .í critique eða censu um lærdómsverk manna, eink- um þegar hefir verið að gera um bækur þess hátt- upplýsta lærdómsvinar doct. Stephensens, hverjum síð[a]stnefndu B[ergur] scholar Guðmundsson hefir ætið valið og mun ætíð velja hinn efsta sess, með því það er aldrei ofhermt, sem sú greinda og skarp- (108)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.