Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 121

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 121
sjálfum nóg um, að því er ráða er af bréfi hans til Bergs, sem viða er til (sjá t. d. ÍB. 107, 8vo.). Bergur fekkst við að yrkja, eins og liann segir i asvisögunni. En ekki svara þau fáu kvæði, sem nú eru kunn eftir hann, til drýginda sjálfs hans þar yfir þeim. Upphaf Fagnaðarfundar, sem hann nefnir þar, er sett liér til sýnis og hljóðar svo: Velkominn vert, Vallanessklerkur mæti, einhver sem ert efstur i skáldasaíti; hver hefir skötnum svo skemmtað og sér skilið átt lands vors um reita háleita nafnbót, sem íieppnaðist þér, Hórazíus íslands að heita. En þó að Bergur væri sérlundaður, var hann samt vel að sér um margt, fróður og unnandi mjög menntum öllum. Myndi hann vafalaust hafa orðið allur annar maður, ef hann hefði notið um- gengni menntamanna; fámennið norður i Pistilsfirði hefir gert hann bæði einrænan, afkáralegan og hrokafullan. í kvæðasafni Bergs er mikið alþýðukveðskapar, sem hvergi er að finna annar- staðar, og í ættartölugreinum hans er ýmis fróðleikur um menn hið næsta honum, sem ekki er auðgrafinn upp. Skal hér að lykt- um sett ein minnisgrein Bergs, sem liann virðist hafa ætlað til formála að ættartölum sinum (JS. 486, 8vo., bls. 223—4): »Pað er meðal annars víst maik á öllum heimskustu þursum og glópum meðal skrílsins á íslandi, að þeir hafa andstypgð á þeirri merkilegu visindagrein genealogia eður ættartölufræðinni; ekki heldur skeyta þeir neitt um chronologiam eða ártal nokk- urra tilburða, heldur sveia þeir og bölva báðum Iþessum] vis- indagreinum^og for[akta] þá fræðimenn, er hafa |þær] annaðhvort munnlega eða skriflega um hönd, en þar með gefa þeir sjálfir til kynna glópsku sína, þvi hverjum lieilvita manni má vera auð- skilið, að genealogia og chronologia eru þær tvær höfuðgrund- vallarástæður i öllum sannferðugum sagnabókum og historíum, einnig i sjálfu Gamla-testamentinu; við þær báðar opnast og upp- lýsist sérhver historia. En í lygasögum er þær sjaldan að finna. Til eru lika drussar þeir, sem forsmá genealogiam þeirrar orsak- ar vegna, að þeir eru sjálfir afkomendur einhverra líðilegustu ódráttar-skrípa, hvað þeir láta þar með sjálfir í ljósi, ásamt glópskunnia. (117)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.