Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 34
fyrir allt þetta fannst honum skylda sin að ganga þegar i herinn, er Frakkar áttu land sitt að verja. Hann barðist í nærlellt tvö ár, án þess að særast. En þá var heilsan svo að þrotum komin, að hann varð að fara á sjúkrahús. Hann náði sér seint og aldrei að fullu. Styrjöldin hafði verið honum jafnt andleg sem líkamleg þjáning. Dýrustu vonir hans um sátt og samvinnu þjóðanna voru fótum troðnar, og hann tók aldrei attur hina fyrri gleði sina og bjartsýni. Pegar hann var aftur orðinn vinnufær, varð hann kennari við latínuskólann i Valence. Par samdi hann doktorsritgerðir sinar og varði þær við Parisar- háskóla vorið 1921 við mikinn orðstir. Nú mátti búast við, að hann hlyti þá stöðu við háskóla, er leyfði honum að fást við fræði sín. En þess var þó enn of langt að bíða. Hann var skamma hrið lektor i frönsku við háskólann í Uppsölum, fekk siðan 1923 aukakennarastööu við háskólann i Strassborg og loks 1925 bráðabirgða-stöðu við École des Hautes Études i Paris. Undir eins og hann sá fram á, að honum væri tryggð framtíðarstaða við þessa stofnun, sem hann mest hafði þráð að starfa við, tók hann að búa um sig i Paris. Hann reisti sér hús i litlum bæ (Fontenay-aux-Roses) utanvert við borgina og kom þar fyrir hinu mikla bókasafni, er hann hafði smám saman keypt, en aldrei getað fulinotið. Pessu var tæplega lokið í mai 1926, þegar hann veiktist snögg- lega af igerð i eyrnagöngum, sem dró hann til dauða á fáum dögum. Ævisaga Maurice Cahens er að ýmsu leyti hin mesta raunasaga. Pað var eins og örlögin hlæði sifellt nýjum torfærum á leið hans, er meinaði hon- um að njóta krapta sinna og lærdóms, og svipti honum burt, einmitt þegar úr var farið að rætast. Samt var hann að sumu leyti mikill gæfumaður. Heimilislif hans var hið ákjósanlegasta. Hann kvænt- (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.