Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 36
sumarið 1921. Eftir ósk þeirra útvegaði eg þeim islenzkan stúdent, ungfrú Óiöfu Jónsdóttur, og dvald- ist hún á heimili peirra i Valence hálft annað ár og kenndi þeim íslenzku. Pað fór fyrir Cahen sem ýms- um öðrum Norðurálfumönnum, er taka að fást við norrænar tungur, að hugur hans dróst meir og meir að fornbókmenntum og tungu íslands, og hafði hann aflað sér ágætrar þekkingar á hvorutveggja. Var það ein af vonum hans, er aldrei rættust, að hann gæti farið til íslands og haft vetursetu í Reykjavík. Pegar hann féll í valinn fyrir örlög fram, missti fsland þar góðan vin og islenzk fræði einn þann mann, sem liklegastur var til þess að auka þekkingu á menn- ingu vorri erlendis og varpa nýju ljósi á mikilvæga þáttu hennar. Siguiður Nordal. Paul Yerrier er fæddur 13. febrúar 1860 í Ferté-Macé i Normandi. Áð ioknu stúdentsprófi lagði hann stund á viðtækt tungumálanám, en sneri sér þó brátt sérstaklega að germönskum málum og Norðurlandamálum, er hann stundaði bæði í Frakklandi og Þýzkalandi. Var hann siðan um allmörg ár kennari i þýzku og ensku við rikisskóla i Besanfon og París. Doktor í heimspeki við Parísarháskólann varð hann 1909. Sama ár var stofnað handa honum aukaprófessors- embætti við Sorbonne (Parísarháskólann) i tungum og bókmenntum Norðurlanda, en aðalprófessor varð hann 1911. Síðan 1922 heflr hann verið formaður fyrir Inslitut d’Études scandinaves. (Stofnun fyrir fræði Norðurlandabúa.) Verrier hefir því miður ekki enn komið til íslands, en til annara Norðurlanda hefir hann oft komið. Hann er prýöilega að sér i öllum Norðurlandamálum, svo að hann i kennsiustundum sinum getur leikið sér að þvi að taka þau öll samtímis, sýna hvernig (32)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.