Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 37
hvert málið fer með hverja hugmyndina og má svo að orði kveða, að hann hafl tönn og tungu úr hverri þjóð, er hann vill. Ann hann mjög menningu Norður- landa. Hann var lengi Suðurjótum hinn bezti liðs- maður í baráttu þeirra fyrir þjóðerni sinu, og meðan stríðið stóð, var hann suðurjózkum föngum i Frakk- landi og Englandi mikil bjálparhella. Verrier er stórgáfaður málfræðingur, en heflr sér- staklega lagt stund á hljóðfræði og bragfræði. Aðal- rit hans er Essai sur les principes de la mélrique anglaise (Grundvallaratriði enskrar bragfræði) i 3 bindum, París 1909. Tekur hann þar til meðferðar eigi aðeins enska bragfræði, heldur og grundvöll allrar bragfræði. Sýnir það rit geysimikla rannsókn og skarpskygni, og þótt efniö sé strembið, er með- ferðin svo ljós og skemmtileg, að einnig þeir, sem ekki eru sérfræðingar í þessu efni, geta lesið ritið sér til ánægju. Á það ekki sízt við 2. bindiö, sem er um hátt eða hrynjandi almennt (Théorie générale du rythme), og skyldi enginn ganga fram hjá því, er um hrynjandi hugsar, því að þar mun drepið á flest það, er komið hafði fram um þetta viðfangsefni, er bókin var rituð. 3. bindið er um tilraunir, sem Verrier gerði, til sönnunar kenningum sínum. En Verrier hefir og lagt stund á bókmenntir og haldið fyrirlestra og skrifað margt um þau efni, svo sem um íslendingasögur, þjóðvísurnar dönsku, Sören Kirkegaard, Henrik Ibsen, Strindberg o. s. frv. Hann er skáld og heflr þýtt kvæði úr Norðurlandamálum á frönsku, og orkt hefir hann nokkur kvæði á dönsku. Hann getur jafnvel komið saman sléttubandavísu á islenzku. Pótt hann hafl ekki, svo að ég viti, geflð út sérstök rit eða ritgerðir um alíslenzk efni, þá sýnir margt, sem hann hefir ritað, þekkingu hans á máli voru og bókraenntum. Svo er um síðustu ritgerð hans, fyrirlestur, er hann flutti á allsherjarfundi sagnfræðinga í Osló i sumar sem leið um viðskipti (33) 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.