Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 62
stigi hér setn í öðrum löndum, og þó er varla nokkurt land, sem útvarpið á eins brýnt erindi við og ein- mitt ísland^ og hvergi heflr það eins mikil skilyrði til að brenna mörk á sálir manna og i landi hinna löngu vetrarnótta, þar sem fátíðar samgöngur, strjál- býli og stórfenglegt landslag heflr mótað skap og tilfinningar heillar þjóðar. Til þess að gefa mönnum dálitla hugmynd um þróunarhraða útvarpsins, eru hér birtar nokkurar tölur frá helztu útvarpslöndum heimsálfu vorrar. Á Englandi var útvarpið skipulagt 1922, og heflr tækjaeigöndum þar fjölgað þannig: 1. okt. 1923 voru 159.000 viðfæki í notkun 721.000 — - — 1.349.000 — - — 1.965.000 — - — 2.370 000 — - - og nú eru þar um 2'/* miljónir tækjaeiganda, og ef áætlað er að 5 menn hafi not af hverju tæki, þá eru nú um 14 miljónir manna, sem hlusta þar á útvarp. Par er hálfur þriðji tugur útvarpsstöðva, og er Daventry-stöðin þeirra kunnust. í Pýzkal. var útvarpið skipulagt um haustið 1923, og 1. apríl 1924 — 1. april 1925 — 1. apríi 1926 — 1. dez. 1927 — 1. apríl 1924 voru 10.000 1. okt. 1924 — 279.000 1. apríl 1925 — 780.000 1. april 1926 - 1.205.000 1. dez. 1926 — 1.337.000 1. júlí 1927 — 1.713.000 1. apríl 1928 — 2.234.732 1. jan. 1929 — 2.635 000 og nú eru þar um 2*/j miljón tækjaeiganda, eða um 14 miljónir útvarpsnotanda. Par eru 26 útvarpsstöðvar, og er Königswusterhausen-stöðin öflugust þeirra. Svipuð hefir verið saga útvarpsins i flestum öðrum löndum, þannig aö 15—30°/o af íbúunum hlusta þar á útvarp. Eftir því ættu allt að 30.000 íslendingar að (58)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.