Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 66
miklu meir en ónæmari eða skammdrægari tæki, sem mætti nota við nálæga stöð. Petta kemur sérstaklega fram, pegar tekið er við tali frá fjarlægum stöðvum, pað verður oftast ógreinilegt og holhljóma. Verstar eru pó útvarpstruflanirnar, brakið og brestirnir, sem gera pað oft ópolandi að hlusta á, að öðrir leyti ágætt útvarp. Pessar truflanir koma að eins fram pegar útvarpsstöðin er of orkulítii eða langt i burtu frá viðtakandanum. Útvarpstruflanir eru aðallega tvenns konar, pær, sem koma af snöggum breytingum á rafmagnsástandi í gufuhvolflnu, og pær, sem stafa frá nálægum raftækjum eða loptskeytastöðvum. Hinar siðarnefndu, vélatruflanirnar, eru oftast miklu kröftugri en hinar fyrri, lopttruflanirnar, en peim fylgir pó pað gott að mennirnir geta að öllu leyti ráðið niður- lögum peirra; jafnvel pótt ekki verði hætt að nota hin truflandi raftæki, pá er hægt að deyfa truflanirnar mjög mikið með sérstökum útbúnaði á hinum trufl- andi tækjum, sem er ekki kostnaðarsamur. Pessar vélatruflanir eru auðvitað mestar i borgum, par sem mörg raftæki eru notuð, en styrkur truflananna er mjög mismunandi, eftir pví hvar í bænum viðtækið er. Viðast hvar er nú verið að hefja allsherjarstrið á hendur pessum truflunum og standa fyrir pví bæði stjórnarvöld ríkjanna, raftækjaverksmiðjur og félög útvarpsnotanda, og er von um, að ísland ætli að reyna að verða samferða i pessu. Loptskeytatruflanir eru minnkaðar með pví að takmarka notkun neista- stöðva og banna loptskeytastöðvunum að nota útvarpsöldulengdir til skeytaseudinga, enn fremur að flytja loptskeytastöðvarnar langt frá borgunuro og pangað, sem pær trufla sem fæsta. Pótt framautaldar truflanir fáist deyfðar, svo að unnt verði að hlusta hér allsæmilega á erlendar stöðvar, pá verður útvarpið hér aldrei að peirri almenningseign og pvi menn- ingartæki, sem pví er ætlað, fyrr en hér er komin upp stór og fullkomin útvarpsstöð, sem meginporri (62)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.