Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 69
ing lopts og þynning, og hér er talað um tíðni eða sveifluljölda á sekúndu hverri, eftir því hve oft á sek. verður mest samprýsting lopts á sama stað, og um öldulengd, eftir því hve langt er frá stað, þar sem loptið er mest samþrýst, til næsta staðar, þar sem það samtimis er líka mest samþrýst. Pessi sveiflu- hreiflng loptsins berst svo frá hljóðgjafanum út í loptið í allar áttir með hér um bil 340 m. hraða á sekúndu hverri, en sjálft efnið, loptio, færist nærri ekkert til, en veltur bara fram og aftur kringum sama stað sem það var upphaflega. Hraði sveifluhreif- ingarinnar fæst með því að margfalda saman öldu- lengdina og tíðnina (sveiflufjöldann á sek. hverri). Nú er hraðinn hinn sami, hvort sem tiðnin er lítil eða mikil, og af því sést, að til mjög tíðra sveiflna svarar nijög lílil öldulengd, og öfugt. Við eigum eftir að athuga eitt höfuðatriði við þessar sveiflur, sem sé það, að margir hlutir eru sérstaklega Viðkvæmir fyrir ákveðnum tóni eða ákveðinni tíðni sveiflnanna. Háir tónar eru mjög tíðar loptsveiflur, en djúpir tónar eru mun ótiðari loptsveiflur. Ef vér i.*1 d. höfum tónkvísl, og vekjum í nánd við hana tóna af mismunaudi hæð með öðrum tóngjafa, þá heyrum við, að tónkvislin fer að sveiflast með, þegar tónn sá, er hún er gerð fyrir, er vakinn, en fyrir hina tónana er hún þögul; tónkvíslin er þannig sér- staklega viðkvæm fyrir loptsveiflum með ákveðinni tíðni, sem við köllum eigintíðni hennar, því að þá fer hún að sveiflast með og eykur þannig hljóðstyrk sveiflnanna, magnar þann tón. Með því að sverfa eitthvað af þessari tónkvísl eða festa málmstykki við hana, getum við breytt eigintóni hennar, svo að hún verður viðkvæm fyrir öðrum tóni en áður. Mjög margir aðrir hlutir hegða sér iíkt og tónkvíslin, þannig að þeir eru langviðkvæmnastir fyrir einhverri ákveðinni tíðni, eigintiðni þeirra; ef t. d. ávaxtatré er hrist svo títt, að svari til eigintíðni þess, þá falla (65) 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.