Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 72
stöö. Pannig er hægt aö velja um, hvaöa útvarpsstöð maður vill hlusta á. í raun og veru senda útvarps- stöðvarnar, þegar hinar örtíöu sveiflur eru mótaðar með tónsveiflum, ekki að eins út sveiflur með ákveð- inni öldulengd, heldur sveiflur með ýmsum öldu- lengdum í kringum þessa ákveðnu aðalöldulengd. Tvær útvarpsstöðvar mega því ekki nota aðalöldu- lengdir, sem eru of nálægt hvor annari, því að annars trufla þær hvor aðra í tæfcjum viðtakanda, ef þær eru ekki mjög ólíkar að styrk eða í mjög misjafnri fjarlægð. Af þessum ástæðum hafa menn, þegar stöðvunum fjölgaði, fundið tilfinnanlega til þrengsla í »loptinu«, og hafa því verið setlar alþjóðareglur til að afstýra því, að aðalöldulengdir útvarpsstöðvanna lægju of nálægt hver annari, eða að ekki væri nógur munur á lengd sveiflnanna eða tíðni. Pannig er nú i framtíðinni að eins 7 útvarpsstöðvum leyft að nota öldulengd yfir 555 metra, og kemur sú takmðrkun mjög hart niður á löndum, þar sem er mikið fjall- lendi og ein stöð þarf að ná til viðtakanda mjög langt i burtu, því að stöðvar með föngum öldum (yfir 1000 metra) draga þá miklu lengra en jafnsterkar stöðvar með mun styttri öldum (undir 555 m.). Hér á eftir fylgir tabla yfir helztu útvarpsstöðvarnar í Evrópu og öldulengdir þeirra eins og alþjóða- nefndin i Brussel hefir ætlazt til, að þær verði í framtíðinni. Enn fremur er þar sýnt, á hvaða tíma fréttum er útvarpað frá stöðvunum. Öldu- lengd, StaOur. Fréttir, kl. metrar 1852 Huizen, Holland ............. 8 e. h. 1744 Paris, Frakkland ............3“ og 7“ e. h. 1648 Königswusterhausen, Pýzkal. 8 e. h. 1562,5 Daventry, Bretland ........ 515 og 8 e. h. 1485.1 Moskva, Rússland ..........8S0 e. h. 1415.1 Warschau, Pólland.......... 10 e. h. * (68)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.