Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 90
skjólið opið, nema hreppurinn. Minntist pá faðir minn pess, að ógoldið var hnakklánið, og bauð hann pvi Magnúsi til sin, pá hann pað feginshendi, og dvald- ist síðan til æviloka hjá foreldrum minum. Magnús var hár maður vexti, en fremur grannvax- inn. Líklega hefir hann verið allsnotur á yngri árum, en pegar eg man til hans, var hann hvítur fyrir hærum, augndapur og punnur á vanga, með gráa skeggbrodda, sem hann stýfði jafnharðan og peir lengdust. Hann var kvikur á fæti; pó fór pað nokkuð eftir vinfengi hans og gigtarinnar, sem var honum furðu-tylgispðk, og sennilega hefir pað verið hún, sem vandi hann á að leggja tíðast vinstra handarbak á mjóhrygginn, er hann gekk. í dagfari var Magnús fáskiptinn og ómjúkur í orði, en aldrei man eg til, að hann skipti skapi, nema ef svo bar undir, að skepnum væri misboöið, að honum ásjáandi; pá reiddist hann og varð iliorður, og ekki voru húsgangar og oflátungar ofsælir af ábætinum, sem peir fengu hjá Magnúsi eftir góðgerðirnar i bænum, er peir komu út og ætluðu að taka til reið- skjóta sinna, sem peir hðfðu bundið við hestastein- inn, meðan peir sátu inni; var pað pá oftast, að peir máttu ómaka sig út fyrir túnið eftir peim, pví að Magnús sagði, að pað fyllti ekki kviðinn á blessaðri skepnunni sveittri og uppgefinni eftir fantareið peirra, að peir sætu inn i bæ og kýldu vömb sina. Ekki man eg til, að eg sæi hann nokkuru sinni líta i bók, en áreiðanlega var hann óheimskur maður. Aldrei hafði hann verið orðaður við kvenfólk, en drýgindalega hafði hann samt talað um pau efni og látið sem hann myndi ekki hafa verið kröfuminni en aðrir i peim greinum, ef lánið hefði leitt hann að réttum dyrum. En pað reyndi ekki á pað; hann var ávallt einn sins liðs og vann ððrum. Hafði ein- hver húsbóndi hans, sem lengi naut vinnu hans, sennilega fyrir litið gjald, gengizt fyrir pvi, að hann (86)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.