Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 92
skroppið hefði upp úr Magnúsi, að hann skyldi muna maddömunni svarið. Magnús hafði ávallt dvalizt nærri sjó, par til er hann fluttist að Kvennabrekku; er því trúlegast, að hann hafl ekki unað sér til dala, þó að hann fengist ekki um það, og mikið gladdist hann, þegar hann vissi, að faðir minn hafði fengið veitingu fyrir Breiða- bólstað á Skógarströnd. Það var haustið 1868. Hann hlakkaði eins og barn til breytingarinnar og hafði orð á því, hvað gaman væri að færast nær sjónum. »Pað væri ólag, ef ykkur vantaði i eldinn«, sagði hann við mömmu. »Það er líklega svo mikið um fauskinn í skóginum, að eg ætti að geta borið heim undir pottinn«. En það átti nú ekki svo að fara, að hann flyttist frá Kvennabrekku, því að þetta sama haust veiktist hann af lungnabólgu og dó eftir stutta legu. Eg man, að eg heyrði móður mina segja frá þvi, að þegar hún sá, hvað verða vildi um veikindi Magnúsar, hafi hún sagt við hann, hvort hann vonaðist enn eftir að kom- ast frá Kvennabrekku. Hafi hann þá sagt með sínum vanalega hryssingsskap: »0, eg lield það geti svo sem verið, að eg eigi að drepast hérna í Dölunum«. Foreldrar minir söknuðu Magnúsar mjög. Petta var svo hispurslaus og vandaður maður, og áreiðanlega mannkostameiri en fólk er flest. Jón Björnsson var fyrir mitt minni bóndi i Miðdöl- um. Hann átti konu þá, er Elín hét; var að mörgu leyti jafnræði með þeim. Pau voru bæði skynsöm vel og prýðilega hagorð. Elín var mesta þrifa- og myndarkona, og Jón var dverghagur á raálm og tré. Samt var hvorugu sýnt um búskapinn, enda sögðu nágrannarnir, að ekki væri von, að vel færi, þegar setið væri við fitl og bókalestur i stað þess að sinna um búið. Fremur þótti fátt með þeim i sambúðinni, en bæði voru of vönd að virðingu sinni til þess að láta bera á þvi, og ófriður átti sér ekki stað á þeirra heimili. (88)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.