Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 98
ekki viljað yfirgefa Dalina, heidur en hinu, að for- eldrar mínir hafi talið eftir að halda hann pessi fáu ár, sem hann pá átti eftir ólifuð. En pað vissi eg, að hann mátti velja sér hvaða heimili, sem hann helzt kaus í hreppnum, og kaus hann að fara að Svalbaröi, til Pálma og Önnu, sem par bjuggu. Fór par um hann álíka og hafði verið á Kvennabrekku, að hanu mátti dunda við fitl sitt, og allir voru góðir við hann. Pað var víst einu eða tveim árum eftir að við flutt- umst að Breiðabólstað, að Jón gamli kom í kynnisför til okkar. Var mikill fögnuður okkar allra yfir að sjá hann. Dvaldist hann tímakorn á Breiðabólstað, en hélt svo aflur inn i Dalina sina og bar par beinin skömmu síðar. Theodóra Thoroddsen. 2. Hnllur í Miðskógi. Hallur var, að mig minnir, Hallsson. A fyrstu bernskuárum minum man eg eftir honum sem heima- gangi á Kvennabrekku hjá foreldrum mínum. Var hann pá gamall maður, hvítur fyrir hærum. Hallur var ókvæniur og barnlaus; hokraði hann í Miðskógi, sem er eitt af býlunum i Skógsplássinu i Ná- hlíð í Miðdölum. Var ekki annað heimilisfólk hans en stúlka, sem Ósk hét, og var talin ráðskona hans, og svo fóstursonur hans, unglingspiltur, Egill að nafni. Ekki var Hallur efnamaður, en pó varðist hann sveit, enda lék sá orðrómur á, að hann væri nokkuð svo fingralangur og fengsamur um smámuni; má pað vel hafa verið uppspuni einn, pví að víst er pað, að aldrei var hann kærður um hnupl eða óráð- vendni, og ekki veit eg til, að nokkur maður hefði imugust á honum, en hitt var títt, að menn hentu gaman að einfeldni hans, framhleypni og ljótum munnsöfnuði. Man eg t. d., að síra Eirikur Kúld, móðurbróðir minn, sem var maður gamansamur, kom aldrei svo að Kvennabrekku, að ekki tæki hann (94)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.