Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Síða 105
Pó mun íslenzkt blóð og bein, borið af eðli jar jar. Pótti honum slúlkan hafa fengið á sig hégóma — og teprusnið í kaupstaðnum. Eitt sinn kom Jónas inn á gistihúsið í Stykkis- hólmi; hitti hann svo á, að par var í meira lagi sukksamt, öldrykkja og róstur. Pá kvað hann: Eg held, pað veröi ekki rengt, við óhófs drykkjuskál, um anda drottins ekki er penkt, athugan verður brjál, Satan heflr par saman tengt syndina, verk og mál, af pví hann hefir innangengt í peirra spilltu sál. Eg man eftir pví, að Jónas kom eitt sinn með langt kvæöi, sem hann las fyrir foreldrum minum. Kallaði hann kvæðið »AIdarhátt hinn nýja«; kenndi par margra grasa, og ómjúkt tekið á ýmsu, sem honum pótti breytt til hins verra, frá pvi sem áður var. Að eins eitt erindi man eg úr peim brag; er pað um fangahúsagerð og er svona: Hús eru reist á háum velli, hræsvelgur pó vængjum skelli, bifast ekki bygging sterk. Pjófar eiga par að vera, pessir skulu iðran gera mikil eftir myrkraverk. Líklega heflr mér orðið petta erindi minnisstætt af pví, að fangahús, sem nýreist var í Stykkishólmi, hafði um sama leyti sem kvæðið var kveðið, skekkzt af grunni í stormhrinu. Á búskaparárum Jónasar var pað eitt sinn, að hann deildi við nágranna sinn, sem hét Jón, út af reipum, er hann póltist eiga hjá honum. Annar bóndi, er Hallgrímur hét, veitti Jóni að málum, og varð Jónas af reipunum. Um pau skipti kvað Jónas: (101)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.