Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Qupperneq 105
Pó mun íslenzkt blóð og bein,
borið af eðli jar jar.
Pótti honum slúlkan hafa fengið á sig hégóma — og
teprusnið í kaupstaðnum.
Eitt sinn kom Jónas inn á gistihúsið í Stykkis-
hólmi; hitti hann svo á, að par var í meira lagi
sukksamt, öldrykkja og róstur. Pá kvað hann:
Eg held, pað veröi ekki rengt,
við óhófs drykkjuskál,
um anda drottins ekki er penkt,
athugan verður brjál,
Satan heflr par saman tengt
syndina, verk og mál,
af pví hann hefir innangengt
í peirra spilltu sál.
Eg man eftir pví, að Jónas kom eitt sinn með
langt kvæöi, sem hann las fyrir foreldrum minum.
Kallaði hann kvæðið »AIdarhátt hinn nýja«; kenndi
par margra grasa, og ómjúkt tekið á ýmsu, sem
honum pótti breytt til hins verra, frá pvi sem áður
var. Að eins eitt erindi man eg úr peim brag; er pað
um fangahúsagerð og er svona:
Hús eru reist á háum velli,
hræsvelgur pó vængjum skelli,
bifast ekki bygging sterk.
Pjófar eiga par að vera,
pessir skulu iðran gera
mikil eftir myrkraverk.
Líklega heflr mér orðið petta erindi minnisstætt af
pví, að fangahús, sem nýreist var í Stykkishólmi,
hafði um sama leyti sem kvæðið var kveðið, skekkzt
af grunni í stormhrinu.
Á búskaparárum Jónasar var pað eitt sinn, að hann
deildi við nágranna sinn, sem hét Jón, út af reipum,
er hann póltist eiga hjá honum. Annar bóndi, er
Hallgrímur hét, veitti Jóni að málum, og varð Jónas
af reipunum. Um pau skipti kvað Jónas:
(101)