Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 107

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 107
grútartýru og bjuggum út ösku- og steinapoka, til þess aö allt væri til taks næsta inorgun, er öskudags- íagnaðurinn byrjaði. Þá var barið að dyrum, viö krakkarnir þutum út; fyrir dyrum stóðu karl og kona Og báðusl gistingar. Pau voru sýnilega langt að kom- in; bar konan úttroðinn pokasnigil á bakinu, en karl- maðurinn fjórðungspott. Við leiddum pau í baðstofu, því að við vissum, að öllum var heimil gisting á bæ foreldra minna. Pegar þeim hafði verið unninn beini, fór móðir mín að spyrja þau spjörunum úr, hvað þau hétu, hvaðan þau væru, hvert þau ætluðu o. fl. Sagðist þeim svo frá. Pau hétu Pétur og Guðrún og voru hjón. Voru þau komin gangandi alla leið norðan af Melrakkasléttu, höfðu búið þar litilfjörlegu búi, átt nokkur börn, flest á legg komin, en svo kom skæð umferðarveiki í sveit þeirra, tóku börn þeirra veíkina og dóu öll, nema eitt eða tvö, eg man ekki hvort heldur, þau yngstu. Varð þeim svo mikið um þær raunir, að þau höfðu ekki sinnu á að hiröa um búið og eirðu eklti í hér- aðinu, komu barninu eða börnunum í fóstur, yflrgáfu hreysið og héldu af stað, hún með skiptaföt þeirra á bakinu, en hann með pottinn,. tii þess þó að hafa eitlhvert eldhúsgagn, þegar þau settust að. Var nú ferðinni heitið vestur undir Snæfellsjökul; hafði Pét- ur heyrt, að þar væri björgulegt pléss í verstöðunum undir jökli og hugðist helzt að setjast þar að. Pau gistu hjá okkur i tvær nætur, því að mamma sagði, að þeim mundi full þörf að hvíla sig daginn eftir, og líklegast biði þeirra ekki sú sælan undir jökli, að þeim lægi svo mjög á að komast þangað. Nokkurum árum siðar bar Pétur aftur að garði hjá okkur; var hann þá sendimaður prestsins á Setbergi í Eyrarsveit; átti hann að fara suður í Kjós og sækja þangað kú fyrir prestinn. Eg man, að móðir mín spurði hann eftir högum (103)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.