Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Side 108
þeirra hjóna og hvar þau liefðu dvalizt, siðan þau komu síðast. Sagði Pétur, að þau hefðu verið hér og þar undir jökli, en ættu nú heima í Eyrarsveit; væru þar i þurrabúð við Bryggjuna. Afkoman væri nú svo, að þau hefðu til hnífs og skeiðar, meðan þau gætu unn- ið og eitthvað fengist úr sjónum, og annars og meira krefðust þau ekki. Eftir þetta liðu mörg ár, þangað til eg sá Pétur gamla, en það var haustið 1884. Eg var þá nýgift og tlutt til ísafjarðar. Pá var það eitt sinn, að mér er sagt, að maður vilji hafa tal af mér. Eg geng fram og kenndi þegar manninn, að það var Pétur. Spurði eg, hvað bonum væri á höndum. »Ja, það er nú svona«, þetta var orðtak hans, »frú min góð, að eg veit, að þér eruð nýflutt hingað, og þekkið máski fáa, og ætlaði eg að lata yður vita, að eg er fús á að gera fyrir yður handarvik, ef þér þurfið með«. Eg þakkaði honum fyrir og sagði, að mér þætti gott að eiga von á aðstoð hans, ef eg þyrfti við. Varð og sú raun á, að eg katlaði fremur til hans en ann- arra um snúninga, meðan hans naut'við. Pað var svo handhægt að grípa til hans. Aldrei átti Pétur svo annrikt, að hann teldi eftir að hlaupa spor eða vinna verk, sem aðrir þóttust of fínir lil að gera, og þó átti hann sinn metnað. T. d. kom það eitt sinn fyrir, með- an maðurinn minn var sýslumaður í ísafjarðarsýslu, að piltur innan við lögaldur hafði hnuplað einhverju og átti, að dómi laganna, að fá það, sem kallað mun föðurleg hirting. Eg man, að manninum minurn þótti illt að þurfa að fullnægja þessu lagaákvæði, en hér var ekkert undanfæri, og fór hann nú á stúfana við Pétur gamla, hvort hann vildi ekki hjálpa sér með að fram- kvæma þessa málamyndarefsingu. »Ja, það er nú svona, sýsiumaður góður, að það situr ekki á mér, að neila að vinna verk, sem eg fæ aura fyrir, og þetta er í rauninni ekkert óheiðarleg (104)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.