Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Page 109
vinna, og mætii mér pví standa á sama, þó að eg. gerði þetta fyrir yður, en eg á bðrn, og ekki að viía, hvernig þau litu á málið, og vona eg, að þér mis- virðið ekki, þó að eg geti ekki orðiö við bón yðar«. f ar með var mál þetta útrælt i milli þeirra, og vissi eg til, að maðurinn minn mat Pétur gamla meir eftir en áður. Pó illt sé til frásagnar, þá verð eg að kannast við, að enn í dag er mér ókunnugt um, hvers son Pétur var. Á ísafirði var hann tíðast kallaður »Pétur gamli«. Ekki veit eg heldur, hvar hann hefir öölazt auknafnið »landshornasirkill«; þó tel eg líklegasi, að hann hafi fengið það á fsafirði; það mátti heita, að uppnefni og nafnagiptir lægju í landi þar vestra, um og fyrir aldamótin, hvernig sem það er nú. Auövitað var nafnið dregið af því, hve víða Pétur hafði flækzt; hafði hann nálega dvalizt um langa og skamma tíma í öllum sýslum landsins, nema Skafta- fellssýslum; þangað hafði hann aldrei komið, en eftir að hann kom til ísafjarðar, hélt hann kyrru fyrir, það sem eftir var æfinnar. Guðrúnu konu sína missti Pétur kringum 1890. Harmaði hann hana mjög, enda hafði hún verið dyggur förunautur hans á öllum flækingi þeirra, en hann undi illa einlífinu og tók nokkuru eftir lát henn- ar saman við roskna konu, sem hét Ingibjörg; bjuggu þau saman, meðan bæði lifðu, en heyra mátti þaö á tilsvörum Péturs, að hlýrri og hugþekkari hefði Guð- rún verið sér; þótti lionum Ingibjörg nokkuð stygg- lynd; man eg, að hann sagði eitt sinn við mig, er eg innti hann eftir glasi, sem hann var vanur að fá i mjólk hjá mér: »Ja, það er'nú svona, frú mín góð, að þótt golt sé veðrið úti, þá er það ekki allt af eins gott inni hjá Ingibjörgu, og eg fékk nú ekki glasið í morgun«. Pétur lifði fram undir síðustu aldamot. Urðu þau afdrif hans, að hann varð bráðkvaddur, fannst ör- (105)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.