Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1930, Qupperneq 111
Lœknirinn (við áttræðan skipstjóra, sem kemur til
hans): »Er gamli maðurinn veikur?«
Skipstjórinn: »Veikur? Þá þekkir iæknirinn mig iila!
Eg þarí að fá vottorð um, að engin bakteria sé í
mér; eg er að ganga í hjónabandið«.
Gömul kona (úr afdölum kemur í fyrsta sinn til
sjávar í óveðri): »Já, guð hjálpi öllum, sem eru á sjó
i roki og óveðri og ekki hafa nokkurn bát!«
Kalli glaði tilkynnir prófessornum, að hann ætli
að taka prói í lögfræði.
Prófessorinn: »Eu eg hefi ekki séð yður á fyrirlestr-
u m hjá méra.
Kalli: »Það hlýtur að vera frændi minn; við erum
svo líkir, að það er ekki að raarkaa.
Láki gamli: »Pegar eg byrjaði búskap, átti eg ekki
pott að elda i, ekki skeið að eta með, en forsjónin,
sem öllu stýrir, hafði líka séð fyrir því, að eg ætti
ekki heldur neitt tii að elda«.
Prófastarinn áminnir Láka gamla að leggja af blót
og foimælingar og helgidagavinuu og minnir hann á
net, sem hann hatði lofað að ríða fyrir hann.
Láki (lofar bót og betrun): »En netið er ekki til enn,
prófastur góður, því að eg hefi haft, svei mér, svo
mikið að gera, en bráðum koma jólin og allir ólukk-
ans helgidagarnir, og þá geri eg ekki annað þarfara
en að ljúka við netið«.
A. : »Ekkert er auðveldara en að græða peninga;
eg þekki að minnsta kosti þúsund ólíkar leiðir til
þess«.
B. : »Já, en einungis ein leið er heiðarleg«.
A. : »Hver er það?«
B. :»Já, grunaði ekki Gvend, að þú þekktir hana ekki!«
(107)