Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Page 13
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004 13 Síminn hagnast um 2,5 milljarða Hagnaður Landssímans á þriðja ársfjórðungi 2004 nam 1.218 milljónum króna sam- anborið við 637 milljóna hagnað á sama tímabili í fyrra. Aukning hagn- aðar milli ára skýrist ei- nkum af auknum tekj- um og hagstæðari fjái- magnsliðum á þessu ári. Hagnaður á fyrstu níu mánuðum ársins nemur 2.443 milljónum kóna sam- anborið við 1.615 milljónir á sama tímabili í fyrra. Grein- ing Landsbankans segir frá. Þingmenn sagðirsvíkja Almennur borgara- fundur í Austur-Landeyj- um sakar þingmenn Suð- urkjördæmis um svik fyrir að hætta við lagningu bundins slitlags í sveitinni og setja fjármunina f rann- sóknir vegna jarðganga til Vestmannaeyja. Þetta kemur fram í Eyjafféttum. „Við skiljum vel óþreyju Vestmannaeyinga að fá betri samgöngur, en telj- um að langt geti orðið í að göngin verði fullgerð ef íjármagna á þau, með því fé sem veitt er til vegagerð- ar í Austur Landeyjum." Tjáir sig ekki um kennaraverkfallið Foreldrar undrast þögn umboösmanns barna Þórhildur Líndal, umboðs- maður barna Tjáirsig ekki um hið langa kennaraverkfall. Lítið hefur heyrst frá Þórhildi Líndal, umboðsmanni bama á ís- landi, varðandi hið kennaraverk- fallið sem hófst á ný í vikunni. Fjöldi foreldra hefur haft samband við DV og kvartað undan því að erfitt sé að ná sambandi við Þórhildi, jafnvel þó verið sé að brjóta á lögbundnum réttindum barna. Á heimasíðu umboðsmanns barna segir Þórhildur að hennar hlutverk sé að vinna að réttindamál- um barna og unglinga. „Ég er talsmaður barna og ung- linga, sem þýðir að ég kem réttinda- og hagsmunamálum ykkar á fram- færi við hina fullorðnu, við opinbera aðUa, þá sem stjórna landinu og setja lög og reglur, en líka við þá sem reka félög og fyrirtæki," segir Þór- hUdur á heima- síðu umboðs- manns barna. Þrátt fyrir skilgrein- ingu ÞórhUdar á starfi sínu hefur lítið sem ekkert heyrst í henni frá því verkfallið hófst. Fyrri hluta verkfalls- ins var hún í fríi en í dag neitar hún að tjá sig um málið. DV reyndi ítrekað að ná tali af henni í gær en var neitað um viðtal eftir að blaðamaður bar upp erindi sitt. Eftir að hafa neitað að tjá sig um málið sendi Þórhildur frá sér tU- kynningu um hálf fjögur í gær. Þar skorar hún á rUdsstjórn íslands að finna lausn á deUunni. DV hafði samband við Bente Ingvarsen, um- boðsmann barna í Danmörku. Hún sagði það alfarið á ábyrgð ÞórhUdar að tjá sig um máhð. Þegar verkföU hafa skoUið á í Norðurlöndunum hefur jafnvel tíðk- ast að umboðsmaður leiti réttar barna í dómskerfinu. TU , þess hefur ekki t komið hér. simon@dv.is Nina Hagen, pönkdrottning Þýskalands, tók lagið fyrir Friðrik krónprins og Mary, konu hans, við hátíðlega athöfn í Berlin. Konungsparið var að útnefna hana sem H.C. Andersen-sendi- herra. Danir telja Andersen hafa snúið sér við í gröfinni þegar vélsagar-rödd Hagen hljómaði við athöfnina. Friðrik og Mary Friðrik og Mary íBerlín þarsem þau heiðruöu Ninu Hagen með sendiherratitli. Pönkdrottningin gerö nð H.C. Andensen-sendiherra Nina Hagen, pönkdrottning Þýskalands, tók lagið fyrir Frið- rik; krónprins og Mary Donald- son við hátíðlega athöfn í ráðhúsi Berlínar í gær. Konungs- parið var að útnefna Ninu, ásamt fimm öðr- um Þjóðverjum, sem H.C. Andersen sendiherra. Það mun hafa verið sérstök ósk Friðriks að Nina tæki lagið við at- höfnina, en að sögn Ekstra Bladet er víst að Andersen hafi snúið sér við í gröfinni þeg- ar vélsagar-rödd Ha- gen hljómaði við athöfnina. Nina Hagen mun hafa fengið sérstakt bún ingsherbergi ráðhúsinu fyrir at- höfnina svo hún gæti farðað andlit sitt eftir kúnstar- innar reglum, meðal annars sett á sig blásvartan varalit, og komið vUltu hári sínu í réttar skorður. Gift 25 ára Dana í grein um málið í Ekstra Bladet segir að það sé erfitt að sjá hvað hin tæplega fimmtuga Nina Hagen hafi með H.C. Andersen að gera fyrir utan það að hún er gift 25 ára Dana frá Fjóni. Giftingin sjálf fór fram í ráðhús- inu í Sönderborg í febrúar síð- : h astliðinn og þá játaðist Nina hinum unga Anders Alexander Rocco Mathi- as Olsson Breinholm. Foreldrar stráksins búa í Nörre Aaby á Vest- urfjóni. I Engar skyld- ur Það fylgja því engar skyldur að vera útnefnd- ur H.C. And- ersen-sendi- herra, aðeins heiðurinn. Við athöfnina var Ninu, og hin- um fimm útn- efndu, afhent sérstakt H.C. Andersen-stell frá þýsku postulíns- verksmiðj- unum Rosenthal. Að sögn Ekstra Bladet passar stellið örugglega vel inn á heimili Ninu sem er alin upp í Austur-Þýska- landi en flutti vestur um árið 1976 er faðir hennar var neyddur í útlegð. Hagnast vel Pönkdrottningin er þekkt fyrir fyrirlitningu sína á kapítalisma og öllu borgaralegu, en er víst sjálf orðin töluvert við- skiptasinnuð á sínum efri árum. Hún lét sig hafa það að koma fram við opnun IKEA-vöruhúss í Berlín klædd eins og Lína langsokkur. Hún er einnig byrjuð að hanna föt og ef Mary verður hrifin af hinum sérstaka Flagen-stíl getur vel verið að hún fái pakka með kjölum frá Mother of Punk, en það er nafnið á fatalínu Hagen. Að sjálfsögðu er aðeins hægt að fá fötin í einum lit - svörtum. ...að drepa rottur „Ég hef nú lent í því að berjast við stórar klóakrottur og þær geta verið stórar og árásagjarnar, koma á mann óhræddar og geta stokkið allt að metra upp í loft. Sem betur fer hef ég ekki meiðst neitt í þessum atlögum. Ég hef samt varann á og er sprautaður fyrir öllu; lifrabólgu C, stíf- krampa og mænusótt. Ef eitt- hvað kemur upp á erum við líka með adrenalín- sprautur £ bílun- um og sótt- hreinsiefni. Við verðum að búast við öllu í þessu starfi. Þótt við séum kallaðir út vegna lítillar músar búum við okkur eins og við séum að fara að kljást við rottu. Svo erum við líka stundum kallað- ir út vegna kakkalakka sem kemur svo í ljós að eru bara hús- flugur. Við tök- um öllu með fyr- irvara í þessum bransa. Þetta er æðislega skemmtiiegt starf, afar fjöl- breytt og alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi. hér á landi. Meindýr segja margt um ástand húsa. Ég lenti í að fara í útkall um daginn vegna hús- maura. Kom í Ijós að þeir komu úr lögnunum undir húsinu og það þýðir að þær eru að gefa sig. Það er minnst tveggja miljóna króna viðgerð. Fólk verður eðli- lega sjokkerað þegar það heyrir slíkar fréttir. Við verðum að búast við öllu í þessu starfi. Þó við séum kallaðir út vegna lítillar músar búum við okkur eins og við séum að fara að kljást við rottu. Svo erum við líka stundum kallaðir út vegna kakka- lakka sem kemur svo í Ijós að eru bara húsflugur. Skordýraflóran að breyt- ast á íslandi Ég fer út um allan heim á fyr- irlestra og ráðstefnur til að sækja mér fróðleik og læra meira um starfið. Meindýraflóran er að breytast á íslandi með hækkandi hitastigi. Ég skoða hver þróunin er í öðrum löndum og get þá séð fram í tímann hvað mun gerast Þarf oft að veita áfalla- hjálp Fólk er stund- um móðursjúkt þegar kemur að meindýrum. Þeg- ar mikið er í gangi getur þetta haft áhrif á fjölskyldu- líf og samlyndi hjóna. Þá er um að gera að vera bara rólegur og útskýra málin. Meindýr birtast alls staðar og fara ekki í manngrein- ingarálit. Öll hús eru í hættu. Þau sækja þó sérstak- lega í staði þar sem matur er. Sjónvarpsstólar eru sérstaklega varhugaverðir, fólk borðar í þeim og mylur allt í kring. Þá getur kviknað líf. Fólk er oft með fordóma fyrir meindýra- eyðum. Heldur að við séum rosa- lega subbulegir, skríðandi í skít og allir úti í skordýrum. Hins veg- ar eru fáir eins hreinlegir og við. Þetta er nú að breytast. í Banda- ríkjunum eru meindýraeyðar bjargvættir. Við erum líka til þess að hjálpa og bjarga fólki frá erfið- um vandamálum." mári Sveinsson er meindýraeyðir og hefur star^®sem líkurí6ár.Hannlendiríýmsuístarf. smuogseg.rað neindýr birtist á ólíklegustu stoðum og st.ng. n.ður fæt. ivar sem þau geta. Hann segir að skordyraflora ís*ands nuni stækka og breytast með tímanum og þv. sé betra að rera við öllu búinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.