Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Síða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 7 0. NÓVEMBER 2004
Kvikmyndahús DV
i
Frumsýning
Það er aldrei of seint að setja tónlist i lifið artur!
Shall we Dance?
Frabær romantisk gamanmynd með Richard Cere,
Jennifer Lopez og Susan Sarandon i aðalnlutverki
kl. 6 m/ísi.tali
NÆSLAND Sýnd kl. 6
STERKT KAFFI Sýnd kl. 10
WIMBLED0N Sýnd kl. 8
__ Funjyeiyé^ spen 'hé'
Æffm,* meö JuttfÉfín Phognix
.* og john Travoltá
í aðalhlutverkií
LADDER^
Sýnd kl. 8 og 10.15
Norrænir bíódagar:
Sýnd kl. 6 og 8
kl. 10 ENS. TEXTI
SmfíRfíKÍ BÍÚ
HUGSAOU STÓRT
8 og 10.15 Sýnd kl. 6 og 8
GRETTIR SÝND KL 4 B/I/ÍSLTAU
LXJDoíby /DD/íÍSE
P0KÉM0N-5 KL 4 kl. 450 M/ÍSL TALI L
slMI 564 0000 - www.smarabio.is
Hvað ef allt sem þú hefur
upplifað...væri ekki
raunverulegt?
Sálfræðitiytlír af bestu gerð
sem fór beint á toppinn i
m * Bandaríkjunum!
o, 8 & 10.10 B.1.12 ára
8
&
n h e j fcfe sf>e n n |n d i
■0 Jotiqhín Phoénix
og Jöhn Trav'oltá
í aðalhiutverki!
LADDER49
f i
HtLARY OUFF
tin* tiMÍ *w—
Sýnd kl. 4, 6.15, 8, 9.15 og 10.20
Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.20
Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 m/ensku. tali.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10
í'WIMBLEDON
*' MÖUSIOJJ3 HTkAfNADOUAACRAS!
Sýnd kl. 8.15 og 10.20
Lífið eftir vinnu
Hefur gaman
að símasexi
Söngkonan Kylie Minogue viöur-
kennir að símasex sé henni að skapi
og hún stundi
það grimmt
með kærastan-
um sínum, Olivi-
er Martinez.
Simasexið er
hálfgert neyðar-
brauð hjá par-
inu enda er Kylie
stöðugt á ferð og flugi. Á sama tíma
dvelur Olivier í Los Angeles þar sem
hann leikur í myndinni The Snoiv
Goose.„Wð tölum oft og mikið sam-
an ísíma og það getur orðið ansi
heitt í kolunum. Símreikningurinn er
himinhár en þetta er okkar leið til
að halda sambandi og vel þess virði
að eyða peningum í það/'segir
Kylie.
Breytir köflum
ervarða Britney
Justin Timberlake hefur valdið mörgum
vonbrigðum með því að seinka útkomu
sjálfsævisögu sinnaren bókarinnar hef-
ur verið beðið með mikilli eftirvænt-
ingu. Ástæðan ersúað Justin vill fara
beturyfirþá kafla bókarinnar þar sem
fyrrum unnusta hans, söngdívan Britn-
ey Spears, kemur við sögu. Bókin var á
leið I prentun þegarJustin fréttirað
Britney væri búin að ganga í það
heilaga með Kevin Federline. Hverju
Justin ætlar að breyta í bókinni er óljóst
á þessu stigi en
heimildarmaðurl
mnan utgáfu- æt
félagsins !
hafði þetta að t *
segja:„Viðvon- lr
um að hann v,
breyti ekki miklu
því bókin er mjögjA
skemmtileg - fl
þótthúnmuni U
örugglega komaW
Britney úr jafn- Uj
vægi/
Tónleikar
• Hljómsveitin Gagarín leikur
frumsaminn djassbræðing á
Háskólatónleikum í Norræna hús-
inu klukkan 12.30.
• Bandaríski djasstrommuleikar-
inn Gene Stone heldur tónleika á
Grand Rokki ásamt hljómsveit sem
skipuð er þeim Jóni Páli Bjarnasyni
á gítar, Tómasi R. Einarssyni á
bassa og saxófónleikurunum Ólafi
Jónssyni og Óskari Guðjónssyni.
Tónleikarnir hefjast klukkan 22.
• Djasstríóið Wijnen, Winter &
Thor leikur í Pakkhúsinu á Selfossi.
Meðlætið í Blóðbankanum
er til mikillar fyrirmyndar og
þvl um að gera fyrir fólk að
drífa sig að gefa blóð. Blóð-
bankinn er líka á ferðinni
þessa dagana og hægt að
fylgjast með ferðum bllsins á
vefnum blodbanki.is Blóð-
bankinn þarf sjötíu blóðgjafa
á hverjum degi og því er
spurningin: Ert
þú gæðablóð?
Sannkallað kvenskörungakvöld verður haldið á Horninu í
kvöld. Nýjum ljóðabókum verður fagnað með upplestri og auk
þess ætlar Rúna Tetzschner að sýna skrautrituð ljóð eftir
sjálfa sig, Elísabetu Jökulsdóttur, Birnu Þórðardóttur og fleiri.
SkrautskrifuQ Ijoð á borð-
um og skáldkonur lesa upp
Aðdáendur Cohns Farrell fá
töluvert fyrir sinn snúð í kvikmynd-
inni um Alexander mikla sem
verður frumsýnd f byrjunnæsta -
árs. Ekki einasta fer þessi vin-
sæli leikari með Mutverk .
Alexanders heldur herma J&§
öruggar heimildir að leikar- /8?
inn komi nakinn fram í ®
myndinni.
Colin Farrell hefur einu sinni
áður fækkað fötum í kvikmynd .
en það var í myndinni A Home at '
the End of the World. Sagan segir
að gestir á prufusýningum
þeirrar myndar hafi gripið
andann á lofti þegar
Farrell birtist nakinn á
hvíta tjaldinu - svo
magnaður var hann
fft víst. Hvað sem því
í líður þá ákvað leik-
ft stjórinn að klippa
% atriðið burt og er
^ það ekki í endan-
legri útgáfu
'* Jj myndarinnar.
* Nektaratriðið í
Alexendar gerist á brúðkaupsnótt
Alexanders og konu hans, sem leik-
in er af Rosario Dawson.
Haft er eftir blaðamanni í Los
Angeles að umrætt atriði sé ekkert
sérstaklega merkilegt. „Hann þarf
ekkert að skammast sín en áhorf-
endur voru langt frá því að vera
agndofa yfir nöktum lfkama hans,“
segir blaðamaðurinn og spáir því
að atriði þar sem Colin stendur í
kossaflensi við karlmann muni
vekja mun meiri athygli.
Ein af skemmtilegri net-
verslunum um þessar
mundir er kokka.is. Þar
er hægt að finna margs
konar heimilisvörur og
marga sniðuga hluti sem
henta til jólagjafa. Kostur-
inn við vefbúðirer
að það er hægt að
vafra um þærá öllum
tímum sólarhrings.Kokku-
vefurinn hefur þann kost
að vera lipur og þægilegur í
notkun.
Rúna Tetzschner hefur um árabil
skrautskrifað ljóð eftir sjálfa sig og
aðra. „Ég byrjaði að skrautskrifa Ijóð
eiginmanns míns heitins, Þorgeirs
Kjartanssonar, árið 1999 en hann
skildi eftir sig mikið af ljóðum í
handritum. Mér hefur alltaf fundist
þetta form afskaplega skemmtilegt
og þótt þetta virki nýtt fyrir mörgum
þá eru skrautskrifuð ljóð mjög þjóð-
leg. Kveðskapur þjóðarinnar var
skrautskrifaður öldum saman," seg-
ir Rúna, sem starfar sem sérfræðing-
ur á Þjóðminjasafninu, meðal ann-
ars við að lesa forn handrit.
Rúna efnir ásamt öðrum til ljóða-
kvölds á Horninu í kvöld. Hún
kallar samkomuna „Kven-
skörungakvöld," enda
munu valinkunnar
skáldkonur lesa úr verk-
um sínum. Þær eru auk
Rúnu Elísabet Jökuls-
dóttir, Bima Þórðar-
dóttir, Vilborg Dag-
bjartsdóttir, Stefanía og
Hallgerður Gísladóttir.
Rúna ætlar að stilla
upp skrautskrifuðum og
handskreyttum ljóðum eftir
sjálfa sig, Birnu, Elísabetu,
Hallgerði, Gunnar Dal, Einar Má
Guðmundsson og Þorgeir Kjart-
ansson. „Tilgangurinn með
því að skrautskrifa ljóð er
að fá fólk til að staðnæm-
ast við þau í hraða nú-
tímans. Ljóðakortin em
líka leið til að láta góð-
an, fallegan
°g
skemmti
legan
boðskap
ljóðanna ná til
sem flestra. Við þurfum ljóð í lífið á
tlmum stríðs og heimsófriðar," segir
Rúna. Hún segir ljóðakortunum sín-
um ekki ætlað að koma í stað ljóða-
bóka heldur til þess að vekja áhuga á
þeim. „Margir sem hafa lesið skraut-
skrifuð ljóð hafa í framhaldinu sóst
eftir að lesa meira eftir
viðkomandi höfund."
Gestum til enn frek-
ari skemmtunar mun
Ósk Óskarsdóttir
leika frumasamið
efiii á gítar og
flautu í kvöld. Aliir
em velkomnir á
ljóðakvöldið og að-
gangur er ókeypis.
Vilborg Dagbjartsdóttir Ætlar að lesa eigin
Ijóðlkvold. Systurdætur hennar, Hallgerður og
Stefanía, verða líka á staðnum og lesa Ijóð.
Kemur nakinn fram í hlutverki Alexanders
Stórtónleikar verða haldnir
(Grafarvogskirkju annað
kvöld.Tilefnið er afar göfugt
en allurágóði
rennurtil
Barna- og ung-
lingageðdeildar LHS. Besta
tónlistarfólk lands-
ins kemur fram á
tónleikunum, þar
á meðal Bubbi,
Bergþór Pálsson,
Diddú, Raggi
Bjarna, Páll Rósin-
kranz, KK og
Ellen, Hörður
Torfa, Helgi
Björns og marg-
ir, margir fleiri.
Jæia
V