Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Síða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004 Sjónvarp DV ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 10.00 Football: Eurogoals 11.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 12.00 All sports: WATTS 12.30 Xtreme Sports: X-games 2004 13.30 Speedway: World Cup England 14.30 Boxing 16.00 All sports: WATTS 16.30 Martial Arts: Paris-Bercy 18.00 Rally: World Championship Catalunya Spain 18.15 Rally: World Championship Catalunya Spain 19.15 Golf: the European Tour Volvo Masters Spain 19.45 Sailing: Sailing World 20.15 Equestrianism: Show Jumping Kuala Lumpur 21.15 Polo: Queen's Cup 21.45 All Sports: Wednesday Selection 22.00 Sumo: Aki Basho Japan 23.00 News: Eurosportnews Report 23.15 Rally: World Championship Catalunya Spain 0.15 Rally: World Championship Catalunya Spain BBC PRIME 13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 50/50 15.30 The Wea- kest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Location, Location, Location 19.30 The Life Laundry 20.00 Property People 21.00 Get a New Life 22.00 Waking the Dead 23.00 Waking the Dead 0.00 Trouble with Love 0.30 Studies in Music: 1750 - 2000 1.00 Renaissance 2.00 The Winter's Tale 3.00 Back to the Floor 3.30 The Crunch 4.00 Eng- lish Zone 4J25 Friends International 4.30 Teen Eng- lish Zo ne 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Drinker's Dilemma 17.00 Battlefront: Liber- ation of Paris 17.30 Battlefront: El Alamein 18.00 Snake Wranglers: the Death Adder Duet ia30 Totally Wild 19.00 Test Pilots 20.00 Drinker's Dilemma ‘living Wild* 21.00 Frontlines of Construct- ion: Blasting ‘new Episodes This Month* 22.00 Channel Tunnel 23.00 The Sea Hunters: Sunk At Robinson Crusoe Island, Sms Dresden 0.00 Front- lines of Construction: Blasting 1.00 Channel Tunnel ANIMAL PLANET 16.30 The Planet's Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 The Real Spiderman 20.00 The Whole Story 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 From Cradle to Grave 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 The Real Spiderman 2.00 The Whole Story 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet's Funniest Animals DISCOVERY 17.00 Á 4X4 isBorn 17.30 A 4X4 isBorn 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Unsolved History 21.00 Intelligence Blunders 22.00 Pagans 23.00 Forensic Detectives 0.00 Pearl Harbour 1.00 Air Wars 2.00 Fishing on the Edge 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 A 4X4 is Born 4.30 A 4X4 is Born MTV 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Hit LÍst UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Making the Video 20.00 Punk'd 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 The Uck 23.00 Pimp My Ride 23.30 MTV -1 Want A Famous Face 0.00 Just See MTV VH1 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Guns N Roses Behind the Music 21.00 Bon Jovi Ultimate Album 22.00 VH1 Rocks 22.30 Command The Band Stöð 2 kl. 20.10, Lífsaugað III Andleg málefni eru og verða þjóðinni hugleikin. Þórhall- ur Guðmundsson hefur fært umræðuna á nýtt stig en fyrsti skyggnilýsingaþátturinn i íslensku sjónvarpi sló rækilega i gegn. Miðillinn vinsæli er kominn aftur á kunn- uglegar slóðir og færir okkur fréttir að handan. Þórhalli til aðstoðar er Guðrún Möller. America'sNextTop Model Allt er á suðupunkti hjá dramadrottningunum hennar Tyru Banks í leitinni að nxsta súpermódeli Bandaríkjanna. Nú eru stelpurnar staddar í mekka hátfskunnar á Italíu og verða að sýna hvers megnugarþær eru. Samkeppnin er hörð og byrjuð að hafa áhrifá vinskapinn innan hópsins. 0: SJÓNVARPIÐ M 6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 í fínu formi 935 Oprah Winfrey (e) 10.20 ísland í bítið 0 SKJÁR EINN vaHHranB JgPsÝN 1R40 Táknmálsfréttir 16.50 Landsleikur í fót- bolta 18.54 Vlkingalottó 19.00 Fréttir, fþróttlr og veóur 1935 Kastljósifl 20.00 Edduverðlaunin 2004 (3:5) Kynntar verða tilnefningar til Edduverðlaun- anna. 20.10 Bráðavaktin (732) (ER) Bandarískur myndaflokkur um starfsfólk og sjúk- linga á slysadeild sjúkrahúss f banda- rfskri stórborg. 21.00 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins. 2135 Swona var það (2425) (That 70's Show VI) Bandarfsk gamanþáttaröð. 22.00 Tfufrittlr 2230 Handboltakvðld 2230 KOrfuboltakvðld Fjallað verður um þátttöku Keflvfkinga f Evrópukeppn- inni f körfubolta. 1200 Neighbours 1225 f fínu formi 1240 Two and a Half Men (e) 1305 American Idol 3 (e) 1330 Britney Spears 1430 The Osboumes (5:10) (e) 1435 Idol Stjömuleit (e) 1600 Lizzie McCuire 1625 Horace ogTina 1630 Landkönn- uðurinn Dóra 17.15 Lfna langsokkur 1740 Snjó- börnin 18.18 fsland f dag 1830 Fréttir Stöðvar 2 1900 Island f dag 1935 The Simpsons 13 (e) 20.00 Edduverðlaunin 2004 ® 20.10 Lifsaugað III 20.55 Extreme Makeover (1423) (Nýtt útlit 2) Sitt sýnist hverjum um fegrunarað- gerðir en af hverju má fólk ekki breytaútliti sfnu ef það óskar þess? 2140 Mile High (5:13) (Háloftaklúbburinn) Velkomin um borð hjá lággjaldaflugfé- laginu Fresh. Við kynnumst áhafnar- meðlimunumvið leik og störf. Bönnuð börnum. 2230 Oprah Wínfrey Oprah Gail Winfrey er valdamesta konan f bandarísku sjón- varpi. Cestir hennarkoma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólkinu þykir mikilsvert aðkoma fram f þættin- um. 1745 Bingó (e) 1830 Innlit/útlit (e) 1930 Malcolm In the Middle (e) 20.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum f sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatfska strengi í umfjöll- unum sfnum um það sem hæst ber ________hverju sinni._______________________ • 21.00 America's Next Top Model 22.00 The L Word Þáttaröð um lesbfskan vin- kvennahóp f Los Angeles. Smábæjar- stelpan Jenny eltir kærastann sinn til borgarinnar en uppgötvar nýja hlið á sjálfri sér þegar hún kynnist kaffihúsa- eigandanum Marinu. 2245 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjallþáttastjórn- enda og hefur verið á dagskrá SKJÁ- SEINS frá upphafi. 16.00 Game TV 1630 70 mfnútur 1820 Olís- sport 18.50 David Letterman 1935 Enski boltinn 2135 ftalski boltinn (Serie A) 2240 Kvikmyndajðfurlnn Carl Th. Dreyer (Carl Th. Dreyer - Min meteor) Dönsk heimildarmynd 0.15 Mósalk 0.50 Kastljósið 1.10 Dagskrárlok 23.15 When Sex Goes Wrong (10:10) (Bönn- uð börnum) 2340 Try Seventeen 1.10 Six Feet Under 4 (3:12) (e) (Bönnuð börnum) 200 Fréttir og Island f dag 320 island f bltið (e) 435 Tónlistarmyndbönd frá Popp TlVf 2330 Judging Amy (e) 00.15 The Spy who Loved Me (e) 2.15 Óstöðvandi tónlist 23.15 Olíssport 2345 David Letterman 030 X-Games 120 Næturrásin - erótík BÍÓRÁSIN OMEGA O AKSJÓN /^POPPTÍVf •*1. .0 830 What Women Want 1005 The Replacem- ents 12.00 The Nightmare Before Christmas 14i)0 Joe Somebody 1600 What Women Want 1805 The Replacements 2000 The Nightmare Before Christmas 2200 Solaris (B. börnum) 0.00 Chill Factor (Strangl. b. b.) 200 Proof of Life (Strangl. b. bömum) 4.15 Solaris (B. bömum) 1800 Joyce Meyer 1830 Fréttir á ensku 1930 Ron Phillips 2000 ísrael í dag 2100 Gunnar Þorsteinsson 2130 Joyce Meyer 2200 Ewald Frank 2230 Joyce Meyer 2300 Fréttir frá CBN OOO Um trúna og tilveruna (e) 030 Nætur- sjónvarp 7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 2030 Aksjóntónlist 21.00 Nfubíó 23.15 Korter 7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Crank Yankers 1930 Idol Extra (e) 20.00 Geim TV 2030 Sjáðu 21.00Ren & Stimpy 2130 Stripperella 22.03 70 mínútur 23.10 Comedy Central Presents (e) 2335 Premium Blend (e) 0.00 Meiri músík CARTOON NETWORK 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby- Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races FOX KIDS RÁS 1 Bíórásin kl. 22.00 Solaris Vísindaskáldsögumynd eins og þær gerast bestar. Sol- aris er pláneta í órafjarlægö þar sem undarlegir atburð- ir gerast. Þar eru stundaðar rannsóknir en um niður- stöðurnar er lítiö vitað. Sálfræðingurinn Chris Kevlin heldur til starfa á Solaris en ekkert fær undirbúið hann undir það sem í vændum er. Aðalhlutverk: George Clooney, Natascha McElhone, Viola Davis. Leikstjóri: Steven Soderbergh. 2002. Bönnuð börnum. FM 92,4/93,5 Lengd 120 mín. SkjárEinn kl. 00:15 Tne Spy Who Loved Me James Bond verður að vinna með sovéskri leyniþjón- ustukonu til þess að hafa uppi á kafbátum stútfullum af kjarnorkusprengjum sem hurfu á dularfullan hátt. í hlutverku James Bond er Roger Moore. \-k RÁS 2 FM 90.1/99,9 M 1 BYLGJAN FM9S.9 1 ÚTVARP SAGA fmm. i$r| 8.15 Three Little Ghosts 8.45 Sylvanian Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50 Three Friends and Jerry I 10.05 Dennis 10.30 Ufe Wrth Louie 10.55 Inspector Gadget 11.20 New Spiderman 11.45 Braceface 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Black Hole High 13.00 Goosebumps 13.25 Moville My- steries 13.50 Sonic X 14.15 Totaily Spies 14.40 Gadget and the Gadgetinis 15.05 Medabots 15.30 Digimon I MGM 13.05 Usa 14.40 Caveman 16.10 The Rle of the Golden Goose 18.00 A Life of Sin 19.50 Body and Soul 21.35 Safari 3000 23.05 Day of the Outlaw 0.40 To Kill For 2.15 Death Rides a Horse 7M Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Laufskál- inn 940 Slæðingur 930 Morgunleikfimi 10.15 Gleymmérei 1133 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auðlind 1237 Dánarfregnir 1335 Orð skulu standa 1433 Útvarpssagan, Brotahöfuð 1430 Miðdegistónar 1533 Nautnir og annað í þeim dúr 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 1830 Dánar- fregnir 1930 Vitinn 1930 Laufskálinn 2035 Af staðreyndum 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 2135 Orð kvöldsins 22.15 Njálugaldur: Hann er skáld gott 2330 Falleg- ast á fóninn 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 1033 Brot úr degi 12220 Hádegisfréttir 1245 Poppland 1610 Dægurmálaútvarp Rásar 2 1830 Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 1930 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 2130 Konsert með Blúsmönnum Andreu á Hótel Borg 22.10 Gleymt en ekki gleymt 0.10 Glefsur 133 Ljúfir næturtónar 233 Auðlindin 2.10 Næturtónar 605 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni Aumingja Súa,Zaúa og Okkur getur sýnst sitthvað um Jasir Arafat og stjónmálakænsku hans. Um hitt geta allir verið sammála; hann skóp Palestínumönnum sjálfum og öllum öðrum þjóðina sem við alþjóðasamfé- laginu blasir og lífið er murkað úr á degi hverjum. Nú er sjálfsagt ýmislegt spjallað í sundurskotnum byggingum Palestínu- manna á hemumdu svæðunum í Pal- estínu, jafnt og í hrörlegum flótta- mannabúðum þeirra í Amman, Beirút og Damaskus. Svo ekki sé talað um fundina meðal samstarfsmanna heima Ragnheiði Gyðu Jónsdóttir er hugsað til Palestínumanna af gefnu tilefni. og í París eða í stjómarbyggingum í Bandaríkjunum og ísrael. Viðbrögð eiginkonu Arafats við heimsóknum palestínskra stjómmála- manna að sjúkrabeði deyjandi eigin- marmsins hafa vakið nokicra athygli. í ffanska dagblaðinu Le Monde er rætt við Gérard Sebag en hann skrifaði og gaf út ævisögu Súu Arafat í Frakklandi fyrir bráðum áratug. Sebag segir hana hafa verið náms- mann í París þegar hún hitti Arafat og tók að sér gestgjafahlutverk með hon- um þegar hann var þar, enda flugmælt á franska tungu og tengd aðaltals- manni PLO í Frakklandi. Hún varð fljótt ástkona Arafats, þá fylltist margur sam- starfsmaður hans hneykslan. Arafat gekk að eiga hana og telur Sebag ekki ólfklegt að hann hafi borið til hennar hlýjar tilfinningar en sennilegra þó að hann hafi litið á hana eins og hvem annan samherja. Hún reyndi að hafa allir hinir mýkja hann en hann tók ekki á móti og lét meira að segja hafa eftir sér að hann ætti aðeins eina eiginkonu: Palestínu. Sebag segir Súu aldrei hafa sýnt stjómmálum áhuga enda hafi sjálfsagt aldrei skilið þau almennilega en sam- starfsmenn Arafats hafi verið fullir af öfund og afbrýði í hennar garð. Þegar þeir nú hópist að dánarbeðnum rísi hún upp eins og ljónynja, sjálfri sér, honum og dóttur þeirra á unglingsaldri til vamar. Svo er bara að vita hvemig öllu þessu fólki reiðir af án hans. 540 Reykjavlk Síðdegis. 7.00 fsland I bítifl - Það besta úrvikunni 9.00 Gulli Helga 1240 Hádegisfréttir 1120 Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 1600 Jói Jó IBJO Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 1930 Bjami Ólafur Guðmundsson - Dansparti Bylgjunnat. 900 Fréttir 903 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 903 Sigurður G. Tómasson 1103 Arn- þrúður Karlsdóttir 1200 Fréttir 13.00 Iþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 1403 Hrafna- þing 1503 Hallgrimur Thorsteinson 1603 Arnþrúður Karlsdóttir 2000 Sigurður G. Tóm- asson Þoldi ekki að vera kallaður Chris Topher Grace fer með óborganlegt hlutverk Erics Forman í bandaríska gamanþættinum Svona varþað, eða That '70s Show, sem sýndur er á miðvikudagskvöldum. Topher fæddist 19.júll 1978 ÍNew York. Hann ólst upp í bænum Darien í Connecticut og háf tiltölulega snemma aö leika ískólaleikritum og þóttislá algerlega I gegn í söngleiknumjoseph and the Amazing Techn- icolored Dreamcoat." Topher lét sér ekki nægja að leika á skólaárunum heldur sneri sérjafnframt að leikstjórn. Topher Grace heitir íraun Christopher Grace. Hann þoldi hins vegar aldrei þegar skólafé lagarnir kölluðu hann Chris. Þvíákvað hann að taka upp nýtt nafn og Topher varð fyrir valinu. Það nafn hefur hann notað æ sfðan. Topher hefur hlotið góða dóma fyrir leik sinn i Svona varþað, en hann hefur einnig leikið I nokkrum blómyndum. Hann var til dæmis I aukahlutverki ístór- myndinni Traffíc í leikstjórn Stevens Soder- bergh. Topher var yfir sig ánægður að fá að vinna með Soderbergh og hefur margoft lýst þvíyfir að þar hafí hann náð hvað hæst á sinum stutta ferli. Síðar lék hann svo á móti Juliu Roberts í Mona Lisa Smile. Nýjasta kvik- myndin sem Topher leikur í nefnist Good Company og er frá þessu ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.