Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Qupperneq 29
DV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004 29 Hvað veistu um Raehel Hunter? Taktu prófið _ Stórstjarnan Julia Roberts hefur átt í nokkrum erfiðleik- um á meðgöngunni en hún á sem kunnugt er von á tví- burum i byrjun næsta árs. Juliu er uppálagt að hafa hægt um sig og það fer mikið í skapið á henni. Julia Roberts kvað ekki vera í góðu jafnvægi þessa dagana. Hún gengur með tvíbura, dreng og stúlku, og væntir sín í byrjun næsta árs. Julia fékk mikla sam- dráttarverki á dögunum og var lögð hið snarasta inn á sjúkra- hús. Málinu var bjargað en samdráttarverkir af þessu tagi eru víst nokkuð algengir hjá kon- um sem ganga með fjölbura. Þótt Julia sé laus í bili við þennan kvilla hafa læknar skipað henni að hafa mjög hægt um sig það sem eftir lifir með- göngunn- ar. Það fer allt annað en vel í skapið á Juliu sem er vön að _________ vinna mikið og ferðast heimshornanna á milli vegna starfs síns. Julia naut aðstoð- ar móður sinnar og systur fyrstu dagana eftir að hún var lögð inn á sjúkxa- húsið. Þær þurftu hins vegar að sinna öðrum er- indum og yfir- gáfu Juliu rétt fyrir mánaða- mótin. Julia gat svo sem unnt þeim þess en hún misst al- gerlega stjórn á skapsmun- um sínum þegar eigin- maðurinn, Danny, fór líka í burtu. Danny er í vinnu sem hann þurfti einfald- lega að sinna. Hann vinnur Julla Roberts Kann þvi ilfa aö taka líf- inu rólega. Það verður hins vegarörugg lega meira en nóg að gera ijanú- arþegar tví- burarnir fæðast. Sly 2: Band of thieves PS2/hasarleikur SCEA ★ ★★ Tölvuleikir Murray sem er kraftajötunn mikill og á auðvelt með að lumbra á óvininum. Loks er það skjaid- bakan Bentley sem er tækninördinn. Verkefaið í leikn- um snýst um að safna saman hlutum úr vél- væddum búningi sem óvinurinn úr fyrsta leiknum klæddist og sjá til þess að enginn komist yiir þá aftur. Maður þarf sem sagt að ferðast vítt og breitt um heiminn til þess að ná í PlayStation d þessa hluta og leysa ýms- ar þrautir. Grafíkin er látin líta út eins og teiknimynd og hreyfingar eru allar mjög vel gerðar. Borðin eru stór og fallega hönnuð og fuh af peningum sem eru faldir í húsbúnaði eða öðrum hlutum sem maður þarf að brjóta til þess að nálgast þá. Þannig að maður getur nánast brotið allt sem maður sér. Hljóðhönnun er til fyrirmyndar og ekki of kjánaleg eins og maður 1. Hvar fæddist Rachel Hunter? a. Suður-Afrlku b. Ástrallu c. Nýja-Sjálandi d. Kanada 2. Hvaða söngvara giftist hún árið 1990? a. Ringo Starr b. MickJagger c. BillyJoel d. Rod Stewart 3. Rachel á tvö börn. Hvað heita þau? a. Renee og Liam b. Liam og Sarah c. Sarah og Paul d. PaulogScarlett 4. Rachel hefur leikið f nokkrum kvik- myndum. (hverri eftirtaldra leikur hún ekki? a. El Padrino b. Pendulum c. Redemption ofthe Ghost d. The Player 5. Rachel birtist á forsíðu Sports lllu- strated með tveimur súperfyrirsæt- um.Þæreru: a. Kathy Ireland og Elle Macpherson b. Elle Macpherson og Kate Moss c. Kate Moss og Naomi Campell d. Naomi Campbell og Gisele Biindchen 6. Rachel er með húöflúr á bakinu. Það er mynd af: a. Höfrungi b. Sporðdreka c. Býflugu d. Fugli 7. Rachel hefur barist fyrir verndun dýrategundar f útrýmingarhættu. Hvaða dýr er það? a. Pandabjörn b. Indverskur tigur c. Hvítur nashyrningur d. Górilla 8. Rachel kemur fram sem gestaleik- ari (jólaþætti þessarar sjónvarps- þáttaraðar? a. Absolutely Fabulous b. TheVicar of Dibley c. EastEnders d. Dr. Who Kdiqjc jo Jddi/\ ai/I 8 oiilJQO / nbng/g g uosjagdooiN s//3 Bo puopji Kg}0)i s jafoid sgi > ujd/7 Bo aausg f UDMais poy z ipuoipfs-fÁN ’l tjoAg myndi ef til vill halda með svona leik. Eini gallinn sem ég fann við hann var stjórnunin. Myndavélin á það til að fara allt aðra leið en mað- ur fer og stundum fer hún á bak við hluti og gerir manni ókleift að sjá hvað maður er að gera. Einnig fannst mér slæmt að ekki er hægt að slökkva á atriðum á milli borða sem maður hefur séð áður. Annars er þetta toppleikur sem allir ættu að geta haft gaman af. Ómar öm Hauksson Það er Ijótt að stela.. .stundum Einstaka sinnum koma út leikir, sérhannaðir fýrir yngri kynslóðina, sem ná að fanga athygli þeirra eldri með skemmtilegri spilun og þraut- um. Sly 2 er einn af þeim. Leikurinn er beint framhald af þeim fyrri, sem ég spilaði aldrei og er við fýrstu sýn frekar venjulegur „platform“-leikur. Hann er einfaldur, kannski of auð- veldur en hönnunin á honum gerir hann bara þrælskemmtilegan og ávanabindandi. Þú getur spilað sem þrjár persón- ur í gegnum leikinn; þvottabjörninn Sly, hetjan sem læðist um og er í aðalhlutverki og svo getur maður einnig spilað sem flóðhesturinn þessar mundir að sjónvarpsþáttunum Showtime Show. „Julia varð alveg brjáluð þegar hún áttaði sig á að Danny var farinn," segir náinn vinur leikkonunnar. „Ekki bætti úr skák að mamma hennar og systir voru farnar sína leið,“ segir vinurinnar. Þegar Danny skilaði sér svo aftur sama kvöld var Julia hálf- grátandi og sagði: „Hvers vegna er ég skilin ein eftir? Það er helvíti á jörðu að þurfa að vera hérna á spítalanum - að ekki sé talað um að vera auk þess ein og yfirgefin." Danny mun hafa reynt að útskýra fyrir henni að hann yrði að standa við gerða samninga en það fór ekki vel í Juliu. Læknarnir vilja ólmir að Julia dvelji á sjúkrahúsinu fram að fæð- ingu sem er áætluð í byrjun janúar. Hún má ekki heyra á slíkt minnst - hún þolir ekki einveruna og henni þykir spítalamatur- inn ekki mönnum bjóðandi. Hún ætlar því að taka því rólega heima hjá sér fram að fæð- ingunni en þá verður hún flutt á Cedars- Sinai-spítal- ann. „Hún vildi lengi vel fæða börnin í vatni en þar sem hún er frekar gömul frumbyrja og gengur með tví- bura í þokkabót hefur verið horf- ið frá því. Fæð- ingin verður hefðbundin og eftir bókinni," segir vinur Juliu Roberts. Stjörnuspá Svanfríður Jónasdóttir verður 53 ára í dag. „Það er ekki auðvelt fyrir hana að fyrirgefa en hún ætti að lifa í þeirri vitn- eskju að það sem hún framkvæmir um þessar mundir hefur áhrif á heildar- myndina og ekki síður liðan hennar og þeirra sem hún virðir og elskartil fram- búðar. Hún ætti að nýta sér betur mátt þagnar- innar. Hann ýtir undir full- k komið jafnvægi, ein- tfaldleika ogfögnuð ^innra með henni. Svanfríður Jónasdóttir V\ Mnsbermn (20.jan.-i8.febr.) VV ------------------------------------ Sjálfstraust og heilsusamlegt líferni er lykillinn að velgengni þinni. Þú ættir að huga mun betur að heilsunni þegar kemur að álagstímum. H F\Skm\f (19.febr.-20.mars) Stjarna þín er stöðug og segir þig öfluga/-n á þessum árstíma. Eitthvað kemur í veg fyrir að þú njótir stundarinn- ar en allt fer vel. Vertu þátttakandi í lífinu en þó óháð/-ur og reyndu að hreinsa all- ar hindranir úr vitund þinni sem allra fyrst ef þú vilt að hlutirnir fari að gerast hjá þér þegar óskir þínar eru annars veg- ar. T Hrúturinn (2lmars-l9.c Notaðu styrk þinn og losaðu um óttann við að glata sjálfstæði þínu sem fyrst. Spenna og orðheppni eru einkunnarorð hrútsins hérna. Ö NaUtÍð (20. april-20. mal) n Einblfndu á það sem eflir þig eingöngu á næstunni en hér kemur fram að þú verður jafnvel óvenjukvik/- ur miðað við stjörnu nautsins þessa dagana en það líður hjá þegar líða tek- ur á sfðari hluta nóvember. Tvíburarnir ó?7. mal-2l.júnl) Hér er fólki fætt undir stjörnu tvíbura ráðlagt að byrja á eigin vellfðan áður en það hefst handa á verkefni sem tengist bókalestri eða heimavinnu á einhvern hátt. Krabbinnf22jiín/-22júw Á þessum árstíma gætir þú fundið fyrir tómleika en sú Ifðan líður hjá og þú finnur fýrir innri ró og sam- ræmi þegar desembermánuður hefur göngu sína. Ljónið (23.júli-22. ágúst) Sökum þess hve vitsmuna- leg/-ur þú ert þá heldur þú oftar en ekki fólki í fjarska. Þú ert vafalaust mjög hugsi um þessar mundir og á sama tíma kemur fram að þú óttast einsemd af einhverjum ástæðum. Ekki dæma náungann of harkalega eru kjörorð Ijónsins dagana framundan. Meyjan (21 ágúst-22. sept.1 ' Þér reynist auðvelt um þessar mundir að ná félagslegum samböndum og manst jafnvel eftir flestum afmælis- dögum féíaga þinna ef því er að skipta. íQ VogÍn (23. sept.-23.okt.) Þú ert minnt/-ur á að viturt hjarta er ekki hjarta sem skilur allt, kæra vog. Stundum ættir þú að sleppa þörf- inni fyrir að vita allt því það tekur ef- laust mikla orku frá þér. ni Sporðdrekinn (24.oki.-21.n0v.) Ef þú vinnur með hjarta þfnu, huga og vilja að verkefni sem tengist námi/starfi þínu verður þú fær um að breyta hverjum ásetningi yfir í veruleika fyrr en síðar. / Bogmaðurinn (22.n0v.-21. ,des.) Þú veist hvað borgar sig og hvað er tímasóun þegar einkalff eða viðskipti koma við sögu. Þú ættir að efla stærstu gáfu þína enn betur en qeta bín til að qefa er miöq öfluq hér. Steingeiting2to.-/9.jonj Ekki láta viðhorf þín eyði- leggja fyrir þér varðandi mál sem teng- ist þér faglega. Þú ert að sama skapi meðvituð/-aður um þá staðreynd að tvær hliðar eru á hverju máli og því reynir þú að sjá þær báðar áður en þú kemst að endanlegri niðurstöðu og á það vel við þig þessa dagana varðandi starf þitt eða einkalíf jafnvel. SPÁMAÐUR.IS *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.