Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2004, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 2004
Síðast en ekki síst DV
Óttaslegnir íþróttafréttamenn
„Þetta snýst bara urn íslenska fjöl-
miða í íslensku samfélagi. Flóknar er
það ekki," segir Adolf Ingi Erlingsson,
íþróttafréttamaður RMssjónvarpsins,
um mótmæli Samtaka íþróttaf-
réttamana vegna enskra þula í enska
boltanum á Skjá einum. Samtök
íþróttafréttamanna vilja hafa knatt-
spymulýsingamar á íslensku:
„Þetta snýst ekkert um það hvort
ensku þulirnir séu betri eða verri en
við. Vera má að sumir þeirra
séu betri enda em þetta oft
menn sem fást ekki við annað en lýsa
knattspymuleikjum. Hitt er eins víst
að þetta er andstætt útvarpslögum
þar sem kveðm skýrt á um að allt er-
Ha?
lent sjónvarpsefni skuli vera þýtt á ís-
lensku, með þuli eða textað," segir
Adolf Ingi. „Ef þetta verðm látið við-
gangast verð ég uggandi um hag okk-
ar félagsmanna sem em um tuttugu
talsins. Ekki svo að skilja að atvinnu-
leysi sé í stéttinni heldur frekar hitt að
sjónvarpsstöðvamar hafa hingað til
eytt stórfé í að hafa lýsingar á ís-
lensku. Ef þessu fordæmi verðm fylgt
getum við eins haft golfið, hnefaleik-
ana, NBA-körfuboltann og jafnvel
heilu Ólympíuleikana á ensku. Með
því mætti að sjáifsögðu spara stórfé
en okkm h'st ekki á þá þróun," segir
Adolf Ingi sem er formaðm Samtaka
íþróttafréttamanna.
Adolf Ingi Erlingsson Hefuráhyggj-
ur af atvinnumöguleikum 20 fþróttaf-
réttamanna ef Skjár einn heldur upp-
teknum hætti með enska boltann.
Hvað segir
mamma
„Ég er
mjög stolt
af syni
mínum og
það var
gaman að
fá annað
barnabarn
mitt í
heiminn.
Raunar tel
ég mig eiga þrjú barnabörn í dag
því stjúpsonur Thorbergs er ekki
síður í þeim hópi en hin tvö. Sjálf
er ég tónlistarkennari og pabbi
Thorbergs er mjög tónelskur
þannig að ég reikna fastlega með
að þessi nýjasti meðlimur fjöl-
skyldunnar sé efni í góðan tónlist-
armann.
Sjálfúr var Thorberg alveg ynd-
islegur drengur, mjög glaðlegur og
skemmtilegur þegar hann var að
alast upp. Mér sýnist barnabarnið
bara vera alveg eins og hann í
útliti. Eiginlega hrein eftirmynd
föðurins."
Svanhvlt Hallgrímsdóttir er móðir
Thorbergs Einarssonar, fyrrverandi
Rokklings, sem nýlega eignaðist sitt
fyrsta barn. Svanhvít er tónlistar-
kennari þannig að Thorberg hefur
ekki langt að sækja tónlistarhæfi-
leikana. Thorberg vakti athygli sem
meðlimur Rokklinganna á sínum
tlma en hann hefur tekið sér hlé frá
tónlistinni og vinnur sem bygginga-
verkamaður auk þess að sinna skyld-
um sínum sem nýbakaður faðir.
Háhraði á
hólum
Ibúar á öllum þéttbýl-
isstöðum Vestfjarða
geta nú tengst með
háhraðasambandi við
internetið eftir að ör-
bylgjunet á vegum
tölvufyrirtækisins
Snerpu á Isafirði var
opnað á Reykhólum.
Snerpumenn segja
óvenju mörg erfið vandamál komið upp við
uppsetninguna sem fyrir vikið hafi teiáö
langan tlma. Aðþví er segir á heimasíðu
Reykhólahrepps tengdust vandamálin til
dæmis vegalengdum og truflunum á sam-
böndum.„Fyrir kom að loftnet fuku niður og
drógu með sér múrbolta úr steinsteypu,"
segja Reykhólamenn sem þakka „Snerpu-
mönnum fyrir þolinmæðina sem hefur
reyndar verið talsverð afokkar hálfu líka."
Fínt hjá Þórólfi Árnasyni að ná loks
áttum i olíumálinu og standa upp úr
stóli borgarstjóra
Erlendir starfsmenn I lang-
flestum tilfellum er hegðun er-
lendra starfsmanna er sækja
skemmtanahald til fyrirmyndar.
UtMingar vit Kárahnjúka
Hálfdrættingar í drykkju og
slagsmálum
Davíð Örn Auðbergsson, rann-
sóknarlögreglumaður á Egilsstöð-
um, ritar grein um Kárahnjúka-
virkjun og starfsemi lögreglunnar á
svæðinu á lögregluvefinn.
Davíð segir starfsmenn við Kára-
hnjúka sækja nokkuð til Egilsstaða
um helgar í skemmtanalífið. Sé það
þá sérstaklega áberandi á laugar-
dagskvöldum. Erill lögreglu á Egils-
stöðum hefur nokkuð aukist um
helgar samfara auknum fjölda á
skemmtistöðum.
Að því er Davíð segir er hegðun
erlendra starfsmanna er sækja
skemmtanahald í langflestum til-
fellum til fyrirmyndar. Komist þeir
til að mynda ekki með tærnar þar
sem við íslendingar séum með hæl-
ana er komi að slagsmálum og
almennum drykkjulátum. Yfirleitt
séu samskipti við þá góð. Mættu
margir íslendingar taka sér til fyrir-
myndar þá framkomu og virðingu
er lögreglu sé sýnd af hálfu þessara
manna.
Það er þó ekki svo að lögregla
verði ekki vör við ákveðna nei-
kvæða þætti með tilkomu helgar-
heimsókna starfsmanna af Kára-
hnjúkasvæðinu. Þar skal helst
nefna að ölvunarakstur virðist mun
algengari meðal þeirra en okkar
íslendinga. Það á þá sérstaklega við
um þá er koma frá Suður-Evrópu.
Það sem af er þessu ári hafa 33
ökumenn verið stöðvaðir vegna
gruns um ölvun við akstur í um-
dæminu. í þeim hópi er um þriðj-
ungur erlendir starfsmenn við
Kárahnjúkavirkjun. Þykir lögreglu
þetta alltof há tala með tilliti til
íbúafjölda.
sjónarhóli lögreglu hafa fram-
kvæmdir við Kárahnjúkavirkjun
gengið nokkuð vel fyrir sig. Hinn
fjölþjóðlegi her manna er þar starfi
setji oft skemmtilegan og alþjóðleg-
an svip á lögreglustarfið.
é é
Strekkingur
►5 ♦* '
Hvassviðri
eða stormur
é é
Strekkingur
Allhvasst
é é
Strekkingur
•é»é/
Ailhvasst
Stormur
+6 Allhvasst
Veðrið
+7
O/
*é*é
Allhvasst
eða hvasst
Hh9 * *
Allhvasst
+8 **4*'
Strekkingur
Lárétt: 1 fat,4 votlendi,
7 seðlar, 8 hraði, 10 bölv,
12 úrskurð, 13 torfa. 14
ökumann, 15 dans, 16
skurn, 18 útlims,21
meðvindur, 22 dreitill, 23
innyfli.
Lóðrétt: 1 viljugur, 2
dimmviðri, 3 vandræða-
leg,4ávaxtamauk,5
væta, 6 starf, 9 straákp-
atta. 11 harðbrjósta, 16
hnöttur, 17 rið, 19
sveifla, 20 gramur.
Lausn á krossgátu
•jps oz'dej>| 61 '6|s Zl '|ps
91 'uiiuuö l i '>j>|efd 6 'uq! 9 'ejá g 'igeiawjew y '6s|jepu!>| e 'ewj z 'sry 1 njajggn
•jng! £z '66o| zi 'IQPI 17 'stuje g l 'p>|s
91 '|sej S L '|!>!31? L 'e>)ecj £ L 'wop j t 'u6bj 01 'ueds 8 'Jbq!w l 'IJAlju y '>)ig l :»»3J?t