Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 30
Þaö vakti því íögnuð, er Bandarikjainaðar var sæmdnr Nobelsverölaununum i fyrsta skipti, baustiö 1930. En aö vísu var sá fögnuður talsvert beiskju- blandinn, vegna þess hver maðurinn var. Hann hafði sem sé haft vöndinn á lofti yfir Bandaríkja- pjóöinni og haldið fram róttækari skoðunum en porra manna er að skapi í dollaralandinu. Pótti þvi mörg- um súrt í broti, að einmitt þessi maður skyldi verða fyrir valinu, pá loks er Bandarikjapjóðin íékk pá bókmenntaviðurkenning, sem felst í Nobelsverð- laununum. Maðurínn var Sinclair Lewis, lærisveinn hins rót- tæka jafnaðarmanns Upton Sinctairs og samherji hans, vinur Emmu Goldmann, hinnar gömlu »byltinga- nornar«, sem Bandarikjamenn kalla — »Ranði Sin- clair«, sem kallaður var, bæði vegna pess að hann er rauðhærður og »rauður« í skoðunum. — Sinciair Lewis er ungur, eftir pví sem vænta má um Nobelsverðlaunamann, fæddur 7. febr. 1885. Faðir hans var læknir i þorpinu Sauk Center i Minnesota, eigi langt frá borgunum St. Paul og Minneapolis. í Minnesota-ríki eru Norðurlandabúar mjög fjölmennir, og kynntist Lewis peim á uppvaxtarárunum, er hann var á ferðalögum um sveitina með föður sinum. • Sinclair Lewis var settur í menntaskóla, en þótti lítill námsmaður. Hins vegar vakti hann athygli fvrir áhuga sinn á fögrum bókmenntum og fyrir að vilja læra grísku og frönsku, en hvorugt pessara mála var námsgrein í skólanum. Og þegar hann átti að byrja á háskólanámi, neitaði hann ákveðið að fara i há- skólann í Minnesota, en fór austur á bóginn og inn- ritaðist í hinn fræga Yale-háskóla 1903 og lauk prófi paðan 1907. Pótti hann einþykkur á þeim árum og tók litinn pátt i stúdentalifinu. Eins og titt er um Ameríkumenn, lagði Sinclair Lewis gjörva hönd á margt framan af ævinni. En hann var aldrei í vafa um, að hann ætlaði sér að (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.