Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 48
Apr. 18. Strandaði, í roki í Innri-Njarðvikum, vél-
bátur, Express, frá Vestmannaeyjum.
— 19. Bilnðn hemlar kolakranans i Rvik; svifti hann
þvi af reykháQ vörnskipsins Ingerfire og olli á
pvi fleiri skemmdum.
— 21. Viðavangshlaup íþróttafélags Reykjavikur.
— 28. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis hóf að
starfa.
í þ. m. var skólavarðan i Rvík rifin.
Maí 8. Brann vélbátur, Gúlla, frá Vestmannaeyjum,
fyrir austan eyjarnar.
— 9. Brann húsið Holt í Garðahreppi í Gullbr.sýslu.
— 20. Brann tvílypt timburhús, Haugasund, á Siglu-
firði. Litlu af húsmunum varð bjargaö. í því voru
tvær sölubúðir, og brunnu allar vörubirgðirnar.
— 24., aðfn. Brann bærinn á Þönglabakka i Þorgeirs-
firði.
Júni 6. Alþingi slitið. Samþykkt voru 74 lög og af-
greiddar 9 þingsályktanir tii stjórnarinnar og til-
laga um skipun nefndar að gera tillögur um nið-
urfærslu á útgjöldum rikisins. — Brann bærinn á
Iðu i Biskupstungum. Einhverju af fatnaði og rúm-
fötum varð bjargað.
— 9., aðfn. Skemmdist hús á Siglufirði, af bruua.
Brann þar eitthvað af saltfisksbirgðum o. fl. —
Brann bærinn á Litlu-Háeyri á Eyrarbakka. Inn-
anstokksmunum varð bjargað.
— 17. Afmæli Jóns Sigurðssonar. — Aðalfundur bók-
menntafélagsins haldinn. — Allsherjarmót í. S. í.
haldið i Rvik. Lokiö 20. s. m. — Iönsýning hófst í
Rvik. Lokið */»•
— 18. Hófst fyrsta iðnþing í Rvík. — Forseti Helgi
H. Eiriksson. — Lauk 21. s. m.
— 23. Hófst prestastefna i Rvik. Lauk 25. s. m.
— 24. Fimmtíu ára afmæli bændaskólans á Hólum.
— 26. Aðalfundur ipróttasambands íslands haldinn í
Rvik.
(44)