Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 67
Júlí 15. Drukknaði piltur i Akureyrarhöfn.
— 20. Oddur Guðmundur Gíslason bæjarfógeti á fsa-
flrði og sýslumaður i tsafjarðarsýslu; fæddur */*
1866.
— 22. Helga Árnadóttir ekkja i Rvik; fædd e/i 1847.
— 25., aðfn. Drukknaði piltur í Skaftárósi.
— 25. Vigdís Pálsdóttir prófastskona i Stafholti; fædd
"/» 1851.
— 27. Ragnheiður Magnúsdóttir ungfrú í Rvík.
Mjög snemma í p. m. d£u Björn Ólafur Gislason /f
i Rvík, fyrrum framkvæmdarstjóri, og Indriði Jó-
hannsson á Siglufirði; aldraður. — Snemma i p.
m. dó Friðrik Ólafsson í Rvik, fyrrum nætur-
vörður. — í p. m. dó maöur i Skagafirði með
peim hætti, að hestur datt með hann og varð hann
undir hestinum. — Seint í p. m. dó Árni Porkels-
son skipstjóri i Rvik.
Ágóat 6. Magnús Erlendsson gullsmiður í Rvík;
fæddur */• 1883.
— 11. Björn Magnússon símastjóri á tsafirði.
— 12. Guðni J. Kristjánsson kaupmaður á Vopnafirði.
— 17. Drukknaði út af Dýrafirði skipstjóri af linu-
veiðara, Pormóði, frá Akureyri. Hét Indriði Ste-
fánsson og var frá Siglufirði.
— 19. Margrét Jónsdóttir húsfreyja í Rvik; fædd **/»
1859.
— 20., aðfn. Drukknaöi fyrir Vesturlandi, af e. s.
Brúarfossi, Anna Eggertsdóttir lækniskona frá
Flatey.
— 24. Björn Árnason hreppstjóri á Hólanesi á Skaga-
strönd; fæddur ”/« 1870.
— 25. Einar Magnússon vélsmiður í Vestmannaeyj-
um; dó af völdum gassprengingar. — Gunnar
Hinriksson vefari í Rvík; 87 ára. — Dó drengur í
Rvik, af bilslysi.
— 29. Hannes Snæbjörnsson Hanson kaupmaður í
Rvik. -
(63)
/. % !Ítg -