Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 60
croix de Merite Hongroise. — 15. okt. André Mic-
halacopoalos utanrikisráðherra Grikklands saerad-
nr stórriddarakrossi fálkaorðnnnar. — Jóni Helga*
syni biskupi leyft að bera kotnmandörkross 1. st.
St. Olavsorðunnar. — 22. okt. Edvard H. Palin deild-
arstjóri í utanríkisráðuneyti Finnlands sæmdnr
stórriddarakrossi fálkaorðunnar, með stjörnu. —
Kyösti Kallio fyrrum forsætisráðherra Finnlands
sæmdur stórriddarakrossi sömu orðu. —
1931: 1. janúar var Jón Sveinbjörnsson konungs-
ritari sæmdur kommandörkrossi Dannebrogsorð-
unnar, 1. stigs. — 5. janúar. Ludv. Andersen aðal-
ræðismanni Finna í Rvik leyft að bera komman-
dörkross 2. st. »Finnlands vita Ros«. — 9. janúar.
Guðmundur Björnson landlæknir sæmdur kom-
mandörkrossi Dannebrogsorðunnar, 1. stigs. — 23.
janúar sæmdir stórriddarakrossi fálkaorðunnar,
með stjörnu: Emil Nielsen framkvstjóri eimskipa-
félags íslands i Khöfn, og Oluf Nielsen banka-
stjóri i Khöfn. — Sæmdir riddarakrossi sömu
orðu: J. M. Klerk fyrrum bankastjóri i Khöfn, P.
E. V Lönborg framkvstjóri í Khöfn, og P. Ingholt
bankastjóri í Khöfn. — Stefáni Porvarðssyni full-
trúa i stjórnarráðinu leyft að bera riddarakross
Vasaorðunnar. — 28. febr., (?), var Benedikt Sveins-
son bókavörður i Rvík fyrrum alþingisforseti,
sæmdur kommandörkrossi St. Ólafsorðunnar, 1.
stigs. — 14. apríl. Lárus Fjeldsted hæstaréttarmála-
flutningsmaður sæmdur riddarakrossi dannebrogs-
oröunnar. — 6. júlí. Páli Pálmasyni fulltrúa í
stjórnarráðinu leyft að bera riddarakross »Finn-
lands vita Ros«, 1. stigs. — 8. ágúst. A. A. Aljechin
dr. juris heimsskákmeistari sæmdur riddarakrossi
fálkaorðunnar. — 4. nóvember sæmdir stórridd-
arakrossi sömu orðu, með stjörnu: H. Olufsen
Ravn kommandör i Khöfn, Sven T. Palme fram-
kvstjóri i Stokkhólmi og Viggo Bentzon dr. juris,
(56)