Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 63
í Þverholtum í Alftaness-hreppi. — í p m. dó
Björn Eiriksson i Ryik, frá Karlsskála. — í p. mv
eða i dec. árið áður, dó Jón Hjaltason bóndi í
Kálfavik i Skötufirði; á sjötugs-aldri.
Febr. 1. Bjðrn Guðmundsson kaupmaður á ísafirði;
fæddur s*/i 1850. — Drukknaði piltur á ísafirði.
— 9. Hallgrimur Tómasson Hallgrims kaupmaður
i Rvik; fæddur »•/» 1877.
— 11. Jósep Einarsson bóndi í grennd við Akra í
Norður-Dakota; fæddur 1852.
— 12. Guðriður Pálina Einarsdóttir ekkja i Rvik,
frá Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd; fædd '*/4
1857. — Jón Eggertsson í Winnipeg.
— 13. Ingólfur Grimsson nemandi í Rvik.
— 17. Páll Kjærnested bóndi í Narrows, Man., 83 ára.
— 18. Benedikt Sigfússon söðlasmiður i Rvlk, fæddur
”/10 1859.
— 19. Ingibjörg Sigurðardóttir á Siglufirði, ekkja frá
Kerlingardal í Mýrdal. — Ólafur Bjarnason söðla-
smiður i Rvik, frá Eyrarbakka.
— 20. Elin Daugaard Nielsen húsfreyja í Khöfn, fædd
Björnæss. Var i Rvik.
— 24. Guðmundur Sigmundsson kaupmaður í Rvík.
— Sigriður Jónsdóttir í Rvik, sýslumannsekkja
frá Kallaðarnesi. — Fórst vélbátur, Sæunn, frá
Hjallasandi, með fjórum mönnum. Formaðurinn
hét Eggert Guðmundsson.
— 26. Kristján B. Guðleifsson bóndi í Efra-Sali í
Hrunamannahreppi.
— 27. Jón Jónsson í Óiafsvik.
Mars 3. Magnús Th. (Porlákur) Sigfússon Blöndahl,
framkvæmdastjóri i Rvik, fyrrum alpingismaður;
fæddur »°/9 1861.
— 8. Magnús Jósepsson Skaftason í Winnipeg; fædd-
ur */« 1850.
— 11. Ágústina Eyjólfsdóttir á Siðumúlaveggjum í
Hvitársíðu; fædd */* 1849.
(59)