Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 79
sjúklingar væru kjarkminni þar eða bæru ver sjúk- dóm sinn en gengur og gerist. Ég efast um, að rétt sé að fara svo mjðg í felur með eðli veikinnar, við sjúklingana. Pað er eins og menn haii meira beyg at þvi, sem pukrað er með. Fyrir 3ö—40 árum var því ekki nema hvíslað í hljóði hér á landi, að maöur væri berklaveikur. En eftir því sem almenningur var upplýstur betur um sjúkdóminn, og margir sjúkling- ar teknir til hjúkrunar og lækninga á einn stað — á heilsuhælunum — dettur engum i hug, að fara í felur með það við tæringarveikan mann — að hann hafi berkla. Og þó deyja meira en helmingi fleiri menn hér á landi úr berklaveiki, heldur en krabba- meini. Ef stofnuð væri hér á landi sérstök spitala- deild fyrir krabbameins-sjúka — með ókeypis vist eins og á heilsuhælum — mundi það draga úr hinni miklu hræðslu almennings við þenna sjúkdóm, eins og reyndin hefir orðið erlendis. Pað er eins og verði sætt sameiginlegt skipbrot, þegar sama meinið er að ölium sjúklingunum á spitalanum. Vísindalegar rannsóknir á krabbameini. Eins og geta má nærri hafa læknar gert miklar og margvislegar rannsóknir á orsökum til krabbameins og öllu eðii meinanna. Frumherji í þessari grein er þýzki læknir- inn próf. Virchow, sem vann sitt mikla verk um og eftir miðja síðustu öld. Hann lagði grundvöll að pekkingu meinafræðinganna um frumubygging og ailt ásigkomulag holdsins í krabbameininu. En einkum fara rannsóknir um orsök til krabbameinsins að efl- ast um siðustu aldamót. Var þá komið upp fullkomn- um rannsóknarstofum í þessu skyni í Bretlandi, Pýzkalandi, Bandaríkjunum og víðar, með stórkost- legum fjárframlögum úr ýmsum áttum, enda voru stofnuð sérstök, öflug og auðug félög, sem höfðu forgöngu. Auk þess er unnið að krabbameinsrann- sóknum viö marga háskóla, jafnframt öðrum visinda- störfum. Alþjóðabandalagiö í Sviss hefir stofnað sér- (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.