Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 99
B,: »0-sei>sei-nei. — Hann parf aldrei annars en
aö spyrja krakkana*.
Vnnustan: »Pabbi er orðinn gjaldprota*.
Onnnstinn: »Já, var ekki eins og i mig legðist, að
hann fyndi eittbvert róð til þess að skilja okknr«.
Drengnrinn: »Pabbi segir, að bann vildi óska, að
þér færuð bráðum að biðja Önnu systnra.
Biðilsefnið (í gleðirómi): »Er þetta satt? Pabbiþinn
hefir þá ekkert á móti þessu?«
Drengurinn: »Nei, eitthvað annað! Hann sagði, að
eftir að yður væri sagt, að þér fengjuð hana ekki,
værnm við laus við að hafa yöur hér í heimsóknum
sýknt og heilagt*.
Geslurinn: »Hérna skaltu fá tíeyring í sparikrukk-
una þínac.
Drengurinn: »Má eg ekki heldur fá fimmeyring?«
Gesturinn: aHvers vegna?«
Drengurinn: »Af því að eg get ekki komið fimm-
eyringnum niður um opið«.
A. : aSástu, hversu brúðurin var óstyrk í kirkjnnni?*
B. : »Já, bara fyrst; eftir að brúðgnminn hafði sagt
já, varð hún róleg aftur«.
Spákonan : »Talan 9 hefir óþægileg áhrif á líf yöar«.
Gesturinn: »Stendur heima. Á þeim tíma á eg allt
af að vera kominn á skrifstofuna«.
Kaupmaðurinn (við búöarmannsefni): »Hvað er þetta?
Getnr veriö, að þér heitið B. B. B. Jónsson?*
Búðarmaðarinn: »Já, því miðnr! Presturinn, sem
skýrði mig, stamaði«.