Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 52
Um sumarið stofnað í Rvik sölusamband ís-
ienzkra fiskframleiðanda. — Komu vísindamenn
frá Cambridge-háskólanum og rannsökuðu Vatna-
jökul allt til Kverkfjalla. Telja þau rangt sett á
uppdráttinn. Stöðuvatn fundu peir, áður óþekkt,
og heitar laugar. — Hollenzkur stúdentahópur var
við heyskap hér. Leiðsögumaður peirra van Hamel
prófessor. Fóru heimleiðis ”/»• — Skemmtiskip
komu mörg. Meðal þeirra Atlantic, enskt, Colum-
bia, franskt, Stavangerfjord, norskt, og litill sigl-
ingabátur frá Pýzkalandi. —
Landsskjálftakippir margir á Reykjanesi '*/». —
Vægar hræringar í Rvík '“*/*• — Kippir i
Rvik ’*/«.
Fundir um viðskipti íslendinga og Norðmanna
voru haldnir i Rvik ”/r—"/». og í Oslo ,0/» til í sept.
í nóv.—dec. Fundir um viðskipti Englendinga
og íslendinga haldnir i London.
Á árinu varð skólinn í Flensborg i Hafnarfirði
fimmtugur.
b. Frami, embættaveizlnr og embættalansnir.
Jan. 6. Guðmundur Hliðdal símaverkfræðingur skip-
aður landssimastjóri.
— 15. Tryggva Pórhallssyni forsætisráðherra falið að
veita forstöðu fjármálaráðuneytinu í fjarveru fjár-
málaráðherrans, Ásgeirs Ásgeirssonar. —
— 20. Jónas Sveinsson læknir á Hvammstanga skip-
aður héraöslæknir i Blönduóss-héraði. — Kristinn
Andrésson magister settur 1. bókavörður i lands-
bókasafninu.
Febr. 1. Jón Stefiensen læknir settur héraðslæknir i
Miðfjarðarhéraði.
— 8. Séra Þorgrimur Sigurðsson skipaður sóknar-
prestur að Grenjaðarstöðum.
t p. m. lauk embættisprófi i guðfræði i háskól-
anum hér: Jón Þorvarðsson, með I. einkunn. —
(48)