Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 52
Um sumarið stofnað í Rvik sölusamband ís- ienzkra fiskframleiðanda. — Komu vísindamenn frá Cambridge-háskólanum og rannsökuðu Vatna- jökul allt til Kverkfjalla. Telja þau rangt sett á uppdráttinn. Stöðuvatn fundu peir, áður óþekkt, og heitar laugar. — Hollenzkur stúdentahópur var við heyskap hér. Leiðsögumaður peirra van Hamel prófessor. Fóru heimleiðis ”/»• — Skemmtiskip komu mörg. Meðal þeirra Atlantic, enskt, Colum- bia, franskt, Stavangerfjord, norskt, og litill sigl- ingabátur frá Pýzkalandi. — Landsskjálftakippir margir á Reykjanesi '*/». — Vægar hræringar í Rvík '“*/*• — Kippir i Rvik ’*/«. Fundir um viðskipti íslendinga og Norðmanna voru haldnir i Rvik ”/r—"/». og í Oslo ,0/» til í sept. í nóv.—dec. Fundir um viðskipti Englendinga og íslendinga haldnir i London. Á árinu varð skólinn í Flensborg i Hafnarfirði fimmtugur. b. Frami, embættaveizlnr og embættalansnir. Jan. 6. Guðmundur Hliðdal símaverkfræðingur skip- aður landssimastjóri. — 15. Tryggva Pórhallssyni forsætisráðherra falið að veita forstöðu fjármálaráðuneytinu í fjarveru fjár- málaráðherrans, Ásgeirs Ásgeirssonar. — — 20. Jónas Sveinsson læknir á Hvammstanga skip- aður héraöslæknir i Blönduóss-héraði. — Kristinn Andrésson magister settur 1. bókavörður i lands- bókasafninu. Febr. 1. Jón Stefiensen læknir settur héraðslæknir i Miðfjarðarhéraði. — 8. Séra Þorgrimur Sigurðsson skipaður sóknar- prestur að Grenjaðarstöðum. t p. m. lauk embættisprófi i guðfræði i háskól- anum hér: Jón Þorvarðsson, með I. einkunn. — (48)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.