Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 40
vinna íyrir sér að mestu leyti frá þvi að hann var barn, og var því varla um skólagöngu að ræða. k æskuárunum þótti hann ekki við eina fjölina felldur, undi sjaldnast lengi á sama stað og stundaði þá at- vinnu, sem bauðst í það skiptið. Pegar hann samdi fyrstu smásögur sínar, var hann járnbrautarvörður. Fyrsta saga hans kom út, þegar hann var 19 ára gam- all, og hét »Leikmærin«, en árið eftir kom önnur í tveimur bindum, og tveim árum síðar sú þriðja; lýsa sögur þessar allar lífi umferðaleikara í Póllandi. Árið 1899 kom út »Fyrirheitna landið«, sem áður heíir verið getið, um iðnaðarmannalifið í Lodz, og er bók- in rituð í hreinum raunsæisstíl, og þá sögurnar »Fyrir dögun« (1902), »Komurasati« (1903), »Úr dag- bók« (1903) og »Stormur« (1907). Næsta ritið var svo »Bændurnir«, eins og áður er sagt, hin ódauðlega lýsing á lífi pólsku bændanna í fjórum bindum, sem hann nefnir Vetur, Sumar, Vor og Haust. Pólsku bændurnir eiga fagran minnisvarða, þar sem þessi sögubáikur er, og lýsingin á hinu einfalda sálarlííi þeirra, hugarfarsdyggðum og ást til ætljarðarinnar er einn fegursti lofsöngur, sem sveitalifi hefir verið kveðinn. Reymont tók sér líka söguleg yrkisefni til meðferð- ar, að hætti fyrirrennara sins, Sienkiwicz. Komu út þrjár stórar skáldsögur þessarar tegundar eftir hann á árunum 1913—18, en ekki hafa þær aukið á frægð hans. Að visu var því ekki neitað, aö sögur þessar hefði mikið bókmenntalegt gildi, en á hitt þótti bresta, að höfundinum tækist að draga upp lifandi myndir og skýrar af umhverfi því og háttum, sem hann vildi lýsa. Honum var meira að segja borið á brýn, að hann skorti stórum sögulega þekking til þess að ráða við þessi viðfangsefni sín, og sætti hann tals- verðum árásum fyrir þetta. Síðasta rit Reymonts heitir »Bylting«. Pykir það svipa talsvert til þess, að Maurice Maeterlinck hefði (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.