Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 82
eno í dag um hina eiginlegu orsök til krabbameins- ins. — Markmið hinna visindalegu rannsókna er vit- anlega að finna örugga lækningu gegn illkynjuðam raeinserndum. Er krabbameirtið að aukast? í ílestum löndnm fjölg- ar peim, sem deyja úr krabbameini. í fljótu bragði sýnist því svo, sem þessi vágestur — krabbameinið — sé að færast í aukana og útbreiðast meir og meir; er ekki að furða, þótt almenningi standi stuggur af þvi. Dánartölurnar vaxa viðast hvar, með ári hverju. — Skv. heilbrigðisskýrslum landlæknis virðist sjúk- dómurinn ekki færast svo mjög i aukana hér á landi, siðustu 10 árin. Dánartalan er ofan við hundrað. Árið 1930 dóu 106 manneskjur úr krabbameini hér á landi, en 232 úr berklaveiki. Hæst er dánartalan áriö 1929, þ. e. a. s. dánir 145 úr krabbameini. Paö er að visu rétt, að dánartölur af meinsemdum fara víðast hvar hækkandi. En hér ber að lita á það, aö mannsæfin mun lengjast i flestum menningarlönd- um, og þar með komast nú fleiri á krabbameins- aldur. En eins og kunnugt er, tekur meinið einkum miðaldra fólk og þaðan af eldra, þótt sarkmeinin komi reyndar fyrir á barnsaldri. Svo er fleira, sem kemur til sögu, a. m. k. á ís- landi. Á síðustu áratugum hefir læknum fjölgað mjög hér á landi, og þar með orðið fullkomnari sjúk- dómagreining og þekking á dánarorsökum. Sam- göngur hafa batnað og auðveldara að koma sjúk- lingum undir læknishönd og á sjúkrahús. Eftir aö rannsóknastofa háskólans tók til starfa, standa lækn- ar miklu betur að vigi en áður, um rétta þekking og sundurgreining á meinunum, og lika er rönt- gengeisla skoðunin mikilsverð bjálp, til þess að skilja þessa sjúkdóma rétt. Pegar á alit er litið, er ekki liklegt, að krabba- raeinið sé verulega að magnast, og ástæðulaust að æðrast þess vegna. (78)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.