Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 69
Hafnarfirði, rúmiega fertugur. — Porvaldur
Bjarnason kaupmaður í Hafnarfirði.
Dm miðjan p. m. dó Júliana Gísladóttir frá
Dalhúsum í Eiðahreppi. Dó á Akureyri. — í p.
m. dó Kári Ásbjörnsson veitingapjónn i Rvík.
Okt. 1. William Gershome Collingwood listamaður og
fornfræðingur í Skotlandi; fæddur 6/s 1854. Teikn-
aði og gaf út sögumyndir af íslandi.
— 4. Ingibjörg Sigurðardóttir Hafstað húsfreyja i Vík
i Skagafirði.
— 11. Björn Sigfússon á Kornsá, fyrrum alpm.; fædd-
ur s% 1849. — Hrapaði piltur til bana i pjóðleik-
húsinu i Rvík.
— 14. Varð sex ára telpa í Rvík fyrir bil og dó af
samdægurs.
— 16. Eiríkur E. Sverrisson kennari i Vík í Mýrdal.
Dó i Rvík. — Ólafur Skúiason bóndi á Torfa-
stöðum i Svartárdal. Dó í Rvik. — Sigurður
Pórðarson i Reykjavík, fyrrum sýslumaður i Mýra-
og Borgarfjarðarsýslu; fæddur 24/i2 1856.
— Walter Gilbert Oliver Ásgeirsson Sigurðsson
framkvæmdarstjóri og brezkur vararæðismaður í
Rvik; fæddur Vð 1903. Varð fyrir byssuskoti, hjá
Tryggvaskála viö Ölfusárbrú.
— 19. Pórður Aðalsteinn Porsteinsson i Rvik, fyrsti
stýrimaður á varðskipinu Ægi.
— 22. Einar Jónsson bóndi á Geldingalæk, fyrrum
alptn.; fæddur I8/u 1868. Drukknaði i Ytri-Rangá.
— 31. Sigfús Magnússon í Toppimish, Wash.; 87 ára.
Seint i p. m., eða snemma Í nóv., dó Kristrún
Puríður Hallgrimsdóttir Johnsen á Akureyri, sýslu-
mannsekkja frá Eskifirði.
Nóv. 1. Jóu Karlsson útgerðarmaður á Norðfirði
drukknaði hjá Skálum á Langanesi.
— 4. Drukknaði maður af vélbáti frá Dýrfirði.
— 5. Helgi Jónsson trésmiður á Steinum í Vest-
raannaeyjum. —
(«)
i